Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 13:08 Alexander Scholz. Vísir/Getty Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Sjá meira
Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Sjá meira