Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Tveggja marka tap í Abú Dabí Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2014 11:53 Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Svíum í æfingaleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag.Robin Quaison og varamaðurinn Guilllermo Molins skoruðu mörk Svía í dag en sigurinn verður að teljast sanngjarn. Strákarnir fengu þó ágæt færi og byrjuðu vel í seinni hálfleik en það reyndist of lítið. Bæði lið fengu sín færi á meðan staðan var enn markalaus. Besta færi Íslands í fyrri hálfleik fékk Arnór Smárason sem skallaði sendingu Matthíasar Vilhjálmssonar framhjá á 28. mínútu.Hannes Þór Halldórsson varði tvívegis vel frá Svíum snemma leiks og í seinna skiptið frá Nabil Bahoui sem átti skalla að marki úr góðu færi. Svíar komust svo yfir á 33. mínútu eftir snarpa sókn. Þeir unnu boltann á miðjunni og strákarnir voru of seinir að bregðast við. Bahoui átti góða stungusendingu inn á Quaison sem afgreiddi knöttinn með fyrstu snertingu neðst í nærhornið. Síðari hálfleikur byrjaði svo vel hjá okkar mönnum og komst Matthías nálægt því að jafna metin er hann reyndi að stýra sendingu Björns Daníels Sverrissonar í markið. Varamarkvörður Svía, David Nilsson, bjargaði hins vegar í horn. Svíar sóttu í sig veðrið eftir þetta og uppskáru annað mark á 63. mínútu. Molins skoraði með föstu skoti í teignum eftir sendingu Christoffer Nyman yfir þveran teiginn. Leikurinn fjaraði út hægt og rólega eftir þetta enda margar breytingar gerðar á liðunum í síðari hálfleiknum. Guðmundur Þórarinsson, einn varamanna Íslands, fékk besta færi Íslands til að minnka muninn er hann skaut í stöng af löngu færi. Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Svíum í æfingaleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag.Robin Quaison og varamaðurinn Guilllermo Molins skoruðu mörk Svía í dag en sigurinn verður að teljast sanngjarn. Strákarnir fengu þó ágæt færi og byrjuðu vel í seinni hálfleik en það reyndist of lítið. Bæði lið fengu sín færi á meðan staðan var enn markalaus. Besta færi Íslands í fyrri hálfleik fékk Arnór Smárason sem skallaði sendingu Matthíasar Vilhjálmssonar framhjá á 28. mínútu.Hannes Þór Halldórsson varði tvívegis vel frá Svíum snemma leiks og í seinna skiptið frá Nabil Bahoui sem átti skalla að marki úr góðu færi. Svíar komust svo yfir á 33. mínútu eftir snarpa sókn. Þeir unnu boltann á miðjunni og strákarnir voru of seinir að bregðast við. Bahoui átti góða stungusendingu inn á Quaison sem afgreiddi knöttinn með fyrstu snertingu neðst í nærhornið. Síðari hálfleikur byrjaði svo vel hjá okkar mönnum og komst Matthías nálægt því að jafna metin er hann reyndi að stýra sendingu Björns Daníels Sverrissonar í markið. Varamarkvörður Svía, David Nilsson, bjargaði hins vegar í horn. Svíar sóttu í sig veðrið eftir þetta og uppskáru annað mark á 63. mínútu. Molins skoraði með föstu skoti í teignum eftir sendingu Christoffer Nyman yfir þveran teiginn. Leikurinn fjaraði út hægt og rólega eftir þetta enda margar breytingar gerðar á liðunum í síðari hálfleiknum. Guðmundur Þórarinsson, einn varamanna Íslands, fékk besta færi Íslands til að minnka muninn er hann skaut í stöng af löngu færi.
Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira