Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. mars 2014 13:54 239 voru um borð og hefur ekkert spurst til vélarinnar síðan á laugardag. vísir/afp Ástralskur flugráðgjafi sakar yfirvöld í Malasíu um að liggja á upplýsingum um hvarf farþegaflugvélar Malaysian Airlines sem hvarf af ratsjá á laugardag. 239 voru um borð og hefur ekkert spurst til vélarinnar. Ráðgjafinn, Neil Hansford, segir í samtali við fréttastofu Sky að yfirvöld séu tvísaga í málinu. Hann nefnir þrjár mögulegar skýringar á hvarfinu. Sú fyrsta er sú að farþegavélin hafi verið skotin niður af hernum. Önnur er sú að sprengja hafi verið um borð. Hansford segist hafa efasemdir um að mennirnir tveir sem fóru um borð með stolin vegabréf hafi verið á leið til Þýskalands eins og greint hefur verið frá. „Af hverju voru þeir í malasískri flugvél á leið til Kína ef þeir ætluðu sér að fara til Þýskalands?,“ spyr Hansford. Þriðja og líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. John Hansman, prófessor í flugvélaverkfræði í Massachusetts, tekur í sama streng og segir möguleika á því að flugmaðurinn hafi fyrirfarið sér með því að brotlenda. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Ástralskur flugráðgjafi sakar yfirvöld í Malasíu um að liggja á upplýsingum um hvarf farþegaflugvélar Malaysian Airlines sem hvarf af ratsjá á laugardag. 239 voru um borð og hefur ekkert spurst til vélarinnar. Ráðgjafinn, Neil Hansford, segir í samtali við fréttastofu Sky að yfirvöld séu tvísaga í málinu. Hann nefnir þrjár mögulegar skýringar á hvarfinu. Sú fyrsta er sú að farþegavélin hafi verið skotin niður af hernum. Önnur er sú að sprengja hafi verið um borð. Hansford segist hafa efasemdir um að mennirnir tveir sem fóru um borð með stolin vegabréf hafi verið á leið til Þýskalands eins og greint hefur verið frá. „Af hverju voru þeir í malasískri flugvél á leið til Kína ef þeir ætluðu sér að fara til Þýskalands?,“ spyr Hansford. Þriðja og líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. John Hansman, prófessor í flugvélaverkfræði í Massachusetts, tekur í sama streng og segir möguleika á því að flugmaðurinn hafi fyrirfarið sér með því að brotlenda.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44