Ronaldo bestur samkvæmt sérfræðingum Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2014 09:00 Ronaldo átti stórkostlegt ár. vísir/afp Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. Alls tóku 73 fótboltasérfræðingar frá 28 löndum þátt í kjörinu, en listinn var birtur í heild sinni á aðfangadag. Hann má sjá með því að smella hér. Meðal sérfræðinga Guardian voru Hernán Crespo, Didi Hamann, Slaven Bilic og Gilberto Silva, auk margra virtra blaðamanna. Ronaldo fékk yfirburðakosningu, eða 74% atkvæðanna. Hann velti Lionel Messi úr sessi, en Argentínumaðurinn, sem var efstur 2012 (100%) og 2013 (60%), fékk aðeins 12% atkvæðanna í ár. Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þýskalands, fékk 8% atkvæðanna og situr í 3. sæti listans.Hazard er hástökkvari listans.vísir/afpBayern München á flesta leikmenn á listanum, eða 12 talsins. Næst kemur Barcelona með 10 leikmenn, en níu leikmenn koma frá bæði Chelsea og Real Madrid. Hvað deildaskiptingu varðar, þá koma 31 af þessum 100 bestu úr ensku úrvalsdeildinni, 25 spila á Spáni og 15 í Þýskalandi. Flestir leikmenn á listanum koma frá Spáni, eða 14 talsins. Ellefu koma frá Þýskalandi, níu frá Brasilíu, átta frá Argentínu og sex frá Englandi og Frakklandi. Eden Hazard er hástökkvari listans, en hann fór upp um 84 sæti; úr því 100. í það 16. Hinn tvítugi Raheem Sterling er yngsti leikmaðurinn á listanum, en hann situr í 52. sæti. Sá elsti er brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni, sem er 41 árs. Hann er í 98. sæti.James Rodríguez kemur nýr inn á listann í 15. sæti.vísir/afp20 bestu leikmenn heims að mati sérfræðinga the Guardian: 1. Cristiano Ronaldo - upp um eitt sæti frá 2013 2. Lionel Messi -1 3. Manuel Neuer +19 4. Arjen Robben +10 5. Thomas Müller +20 6. Luis Súarez +3 7. Neymar -1 8. Gareth Bale -1 9. Philipp Lahm +6 10. Sergio Agüero stendur í stað 11. Toni Kroos +29 12. Diego Costa +23 13. Zlatan Ibrahimovic -10 14. Ángel Di María +58 15. James Rodríguez nýr á listanum 16. Eden Hazard +84 17. Thibaut Courtois +30 18. Yaya Touré +1 19. Karim Benzema +36 20. Paul Pogba nýr á listanum Fótbolti Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. Alls tóku 73 fótboltasérfræðingar frá 28 löndum þátt í kjörinu, en listinn var birtur í heild sinni á aðfangadag. Hann má sjá með því að smella hér. Meðal sérfræðinga Guardian voru Hernán Crespo, Didi Hamann, Slaven Bilic og Gilberto Silva, auk margra virtra blaðamanna. Ronaldo fékk yfirburðakosningu, eða 74% atkvæðanna. Hann velti Lionel Messi úr sessi, en Argentínumaðurinn, sem var efstur 2012 (100%) og 2013 (60%), fékk aðeins 12% atkvæðanna í ár. Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þýskalands, fékk 8% atkvæðanna og situr í 3. sæti listans.Hazard er hástökkvari listans.vísir/afpBayern München á flesta leikmenn á listanum, eða 12 talsins. Næst kemur Barcelona með 10 leikmenn, en níu leikmenn koma frá bæði Chelsea og Real Madrid. Hvað deildaskiptingu varðar, þá koma 31 af þessum 100 bestu úr ensku úrvalsdeildinni, 25 spila á Spáni og 15 í Þýskalandi. Flestir leikmenn á listanum koma frá Spáni, eða 14 talsins. Ellefu koma frá Þýskalandi, níu frá Brasilíu, átta frá Argentínu og sex frá Englandi og Frakklandi. Eden Hazard er hástökkvari listans, en hann fór upp um 84 sæti; úr því 100. í það 16. Hinn tvítugi Raheem Sterling er yngsti leikmaðurinn á listanum, en hann situr í 52. sæti. Sá elsti er brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni, sem er 41 árs. Hann er í 98. sæti.James Rodríguez kemur nýr inn á listann í 15. sæti.vísir/afp20 bestu leikmenn heims að mati sérfræðinga the Guardian: 1. Cristiano Ronaldo - upp um eitt sæti frá 2013 2. Lionel Messi -1 3. Manuel Neuer +19 4. Arjen Robben +10 5. Thomas Müller +20 6. Luis Súarez +3 7. Neymar -1 8. Gareth Bale -1 9. Philipp Lahm +6 10. Sergio Agüero stendur í stað 11. Toni Kroos +29 12. Diego Costa +23 13. Zlatan Ibrahimovic -10 14. Ángel Di María +58 15. James Rodríguez nýr á listanum 16. Eden Hazard +84 17. Thibaut Courtois +30 18. Yaya Touré +1 19. Karim Benzema +36 20. Paul Pogba nýr á listanum
Fótbolti Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira