Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2014 22:41 Vísir/Getty „Hver ber ábyrgð á úrslitunum? Það er ég,“ sagði Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM í kvöld. „Það má kenna okkur öllum um úrslit leiksins en ég er sá sem stillti upp byrjunarliðinu og lagði upp leikinn. Það var mitt val,“ bætti hann við. „Við reyndum hvað við gátum og gerðum okkar besta. En við mættum í kvöld frábæru þýsku liði. Við brugðumst ekki við því að lenda undir og Þjóðverjarnir geta ekki einu sinni útskýrt hvað gerðist.“ „Skilaboð mín til brasilísku þjóðarinnar eru þessi. Vinsamlegast fyrirgefið okkur fyrir þessa frammistöðu. Mér þykir leitt að okkur tókst ekki að komast í úrslitaleikinn.“ „Við ætlum að reyna að vinna leikinn um þriðja sætið. Við höfum enn eitthvað til að keppa að.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
„Hver ber ábyrgð á úrslitunum? Það er ég,“ sagði Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM í kvöld. „Það má kenna okkur öllum um úrslit leiksins en ég er sá sem stillti upp byrjunarliðinu og lagði upp leikinn. Það var mitt val,“ bætti hann við. „Við reyndum hvað við gátum og gerðum okkar besta. En við mættum í kvöld frábæru þýsku liði. Við brugðumst ekki við því að lenda undir og Þjóðverjarnir geta ekki einu sinni útskýrt hvað gerðist.“ „Skilaboð mín til brasilísku þjóðarinnar eru þessi. Vinsamlegast fyrirgefið okkur fyrir þessa frammistöðu. Mér þykir leitt að okkur tókst ekki að komast í úrslitaleikinn.“ „Við ætlum að reyna að vinna leikinn um þriðja sætið. Við höfum enn eitthvað til að keppa að.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34