Salan á Kroos staðfest Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 07:52 Vísir/Getty Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30
Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30
Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00
Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48
Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00