Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 22:58 Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hjörtur Hjartarson fór yfir leikinn í Meistaramörkunum ásamt gestum sínum Heimi Guðjónssyni og Ólafi Helga Kristjánssyni. Það er hægt að sjá krufningu þeirra félaga á þessum flotta fótboltaleik með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þetta leit vel út fyrir Chelsea-liðið þegar Fernando Torres kom liðinu yfir á móti sínu æskufélagi. Atlético jafnaði hinsvegar fyrir hálfleik og gerði nánast út um leikinn með því að komast í 2-1 eftir klukkutíma leiks. Chelsea þurfti þá tvö mörk og svo þrjú mörk þegar Atlético bætti við þriðja markinu tólf mínútum síðar. Diego Simeone er að gera ótrúlega hluti með Atlético og leyfði sér að taka eitt Mourinho-fagn þegar þriðja markið datt inn. Atlético Madrid og Real Madrid mætast því í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Leikvangi Ljóssins í Lissabon þann 24. maí næstkomandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. 30. apríl 2014 20:58 Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 21:38 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hjörtur Hjartarson fór yfir leikinn í Meistaramörkunum ásamt gestum sínum Heimi Guðjónssyni og Ólafi Helga Kristjánssyni. Það er hægt að sjá krufningu þeirra félaga á þessum flotta fótboltaleik með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þetta leit vel út fyrir Chelsea-liðið þegar Fernando Torres kom liðinu yfir á móti sínu æskufélagi. Atlético jafnaði hinsvegar fyrir hálfleik og gerði nánast út um leikinn með því að komast í 2-1 eftir klukkutíma leiks. Chelsea þurfti þá tvö mörk og svo þrjú mörk þegar Atlético bætti við þriðja markinu tólf mínútum síðar. Diego Simeone er að gera ótrúlega hluti með Atlético og leyfði sér að taka eitt Mourinho-fagn þegar þriðja markið datt inn. Atlético Madrid og Real Madrid mætast því í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Leikvangi Ljóssins í Lissabon þann 24. maí næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. 30. apríl 2014 20:58 Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 21:38 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08
Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. 30. apríl 2014 20:58
Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 21:38