Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2014 22:00 Mynd/Heimasíða Heerenveen Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014 Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Sjá meira
Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Sjá meira