Segir ósatt að hann sé með flokkspeningana í Brasilíu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. júlí 2014 00:01 Kristján ætlar að skoða málin þegar hann kemur heim frá Brasilíu. Kristján Snorri Ingólfsson segist ætla að skoða lagalegan rétt sinn vegna fréttar sem birtist á vef Útvarps Sögu í gær. Fréttin fallar um styrkveitingar frá ríkinu til Flokks heimilanna, sem Vísir fjallaði um í gærkvöldi. Fyrirsögn fréttarinnar var „Kristján Snorri stakk af á HM með flokkspeningana“. Í fréttinni er þó ekki farið nánar í þá fullyrðingu en saga Flokks heimilanna er rakin og deilur um hver er réttkjörinn formaður flokksins eru tíundaðar. „Það sem rétt er í þessari „frétt" er að ég heiti vissulega Kristján Snorri og ég er sannarlega í Brasilíu,“ segir hann í samtali við Vísi. Kristján sagði ennfremur í snörpu viðtali, að hann myndi íhuga lagalegan rétt sinn þegar hann kæmi aftur heim til landsins „Þessi „frétt" og þá sérstaklega fyrirsögnin þykir mér vægast sagt mjög villandi og meiðandi. Maður spyr sig í hvaða tilgangi eru slíkar fyrirsagnir settar fram á fréttamiðlum. Það hryggir mig að fyrrverandi samherjar í pólitík velji að fara slíka leið til þess eins, að því er virðist, að sverta nafn mitt og flokksins. Ég mun skoða lagalegan rétt minn varðandi þetta þegar ég kem aftur úr fríi.“ Deilur hafa staðið um ríkisstyrkveitingar sem Flokkur heimilanna á rétt á, samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálaflokka. Styrkurinn er tæpar fjörutíu milljónir næstu fjögur árin. Flokkur heimilanna notaði kennitölu Lýðveldisflokksins fyrir síðustu Alþingiskosningar. Ný stjórn var kjörin þann 31. mars í fyrra. Eftir kosningar var fyrirtækjaskrá tilkynnt um nýja stjórn og fimm vikum eftir tilkynninguna mótmælti stjórnarmaður í gamla Lýðveldisflokknum skráningunni og sagði nýja stjórn ekki hafa verið kosna á lögmætan hátt. Taldi hann að stjórnarfundurinn þann 31. mars, hefði ekki verið boðaður löglega. Fyrirtækjaskrá úrskuðaði í málinu og taldi að Pétur Gunnlaugsson væri réttkjörinn formaður flokksins og ætti að fara með prókúruna. Málinu var áfrýjað til Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis sem sneri dómnum við og taldi að stjórn gamla lýðræðisflokksins væri enn stjórn Flokks heimilanna. Kristján fer því með fjárráð í flokknum og segir að peningarnir hafi ekki verið notaðir í neitt óeðlilegt: „Peningar frá ríkissjóði hafa allir farið inná reikning flokks heimilanna og hefur þeim einungis verið ráðstafað í þágu flokks heimilanna.“ Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Kristján Snorri Ingólfsson segist ætla að skoða lagalegan rétt sinn vegna fréttar sem birtist á vef Útvarps Sögu í gær. Fréttin fallar um styrkveitingar frá ríkinu til Flokks heimilanna, sem Vísir fjallaði um í gærkvöldi. Fyrirsögn fréttarinnar var „Kristján Snorri stakk af á HM með flokkspeningana“. Í fréttinni er þó ekki farið nánar í þá fullyrðingu en saga Flokks heimilanna er rakin og deilur um hver er réttkjörinn formaður flokksins eru tíundaðar. „Það sem rétt er í þessari „frétt" er að ég heiti vissulega Kristján Snorri og ég er sannarlega í Brasilíu,“ segir hann í samtali við Vísi. Kristján sagði ennfremur í snörpu viðtali, að hann myndi íhuga lagalegan rétt sinn þegar hann kæmi aftur heim til landsins „Þessi „frétt" og þá sérstaklega fyrirsögnin þykir mér vægast sagt mjög villandi og meiðandi. Maður spyr sig í hvaða tilgangi eru slíkar fyrirsagnir settar fram á fréttamiðlum. Það hryggir mig að fyrrverandi samherjar í pólitík velji að fara slíka leið til þess eins, að því er virðist, að sverta nafn mitt og flokksins. Ég mun skoða lagalegan rétt minn varðandi þetta þegar ég kem aftur úr fríi.“ Deilur hafa staðið um ríkisstyrkveitingar sem Flokkur heimilanna á rétt á, samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálaflokka. Styrkurinn er tæpar fjörutíu milljónir næstu fjögur árin. Flokkur heimilanna notaði kennitölu Lýðveldisflokksins fyrir síðustu Alþingiskosningar. Ný stjórn var kjörin þann 31. mars í fyrra. Eftir kosningar var fyrirtækjaskrá tilkynnt um nýja stjórn og fimm vikum eftir tilkynninguna mótmælti stjórnarmaður í gamla Lýðveldisflokknum skráningunni og sagði nýja stjórn ekki hafa verið kosna á lögmætan hátt. Taldi hann að stjórnarfundurinn þann 31. mars, hefði ekki verið boðaður löglega. Fyrirtækjaskrá úrskuðaði í málinu og taldi að Pétur Gunnlaugsson væri réttkjörinn formaður flokksins og ætti að fara með prókúruna. Málinu var áfrýjað til Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis sem sneri dómnum við og taldi að stjórn gamla lýðræðisflokksins væri enn stjórn Flokks heimilanna. Kristján fer því með fjárráð í flokknum og segir að peningarnir hafi ekki verið notaðir í neitt óeðlilegt: „Peningar frá ríkissjóði hafa allir farið inná reikning flokks heimilanna og hefur þeim einungis verið ráðstafað í þágu flokks heimilanna.“
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira