Fátt kemur í veg fyrir verkfall 4. október 2014 12:00 á landspítala Læknar greiða þessa dagana atkvæði um verkfallsboðun. fréttablaðið/vilhelm Vísir/Getty Það er fátt sem bendir til þess komið verði í veg fyrir að verkfall lækna hefjist 27. október. Mikið ber í milli hjá deiluaðilum og enginn fundur hefur verið boðaður. Rafræn kosning hjá Læknafélagi Íslands og Skurðlæknafélagi Íslands stendur yfir og er niðurstöðu að vænta í næstu viku. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, segir að hún eigi ekki von á öðru en að læknar samþykki að boða til verkfalls. „Ég geri fastlega ráð fyrir því og ég er bjartsýn á að þeir samþykki þessa beiðni þó að það sé okkur ekki ljúft að fara í verkfall.“ Sigurveig segir að takmarkað umboð samninganefndar ríkisins til að mæta kröfum lækna torveldi viðræður. Fast sé haldið í þá stefnu stjórnvalda sem sett var í byrjun árs að miða eigi við 2,8 prósenta hækkun hjá opinberum starfsmönnum. Þau takmörk séu hins vegar fokin út í veður og vind og forsendur fyrir slíkum samningum löngu brostnar. „2,8-3 prósent duga ekki því við vitum að það er flótti lækna frá landinu og við læknar vitum um hvað málið snýst. Við verðum að sporna við því og það verður ekki gert öðruvísi en að hækka laun,“ segir Sigurveig. Tengdar fréttir Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. 30. september 2014 12:06 „Læknar eru búnir að fá nóg“ Formaður samninganefndar lækna segir að tilboð ríkissins sé ekki ásættanlegt. 3. október 2014 19:30 Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2. október 2014 23:37 Félagsmenn kjósa um verkfall Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. 30. september 2014 09:00 Verktökulæknar sem fara út á land fá um 900 þúsund á viku Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að fá verktökulækna eins og staðan sé í dag. 1. október 2014 08:00 Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30. september 2014 20:00 200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27. september 2014 09:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Það er fátt sem bendir til þess komið verði í veg fyrir að verkfall lækna hefjist 27. október. Mikið ber í milli hjá deiluaðilum og enginn fundur hefur verið boðaður. Rafræn kosning hjá Læknafélagi Íslands og Skurðlæknafélagi Íslands stendur yfir og er niðurstöðu að vænta í næstu viku. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, segir að hún eigi ekki von á öðru en að læknar samþykki að boða til verkfalls. „Ég geri fastlega ráð fyrir því og ég er bjartsýn á að þeir samþykki þessa beiðni þó að það sé okkur ekki ljúft að fara í verkfall.“ Sigurveig segir að takmarkað umboð samninganefndar ríkisins til að mæta kröfum lækna torveldi viðræður. Fast sé haldið í þá stefnu stjórnvalda sem sett var í byrjun árs að miða eigi við 2,8 prósenta hækkun hjá opinberum starfsmönnum. Þau takmörk séu hins vegar fokin út í veður og vind og forsendur fyrir slíkum samningum löngu brostnar. „2,8-3 prósent duga ekki því við vitum að það er flótti lækna frá landinu og við læknar vitum um hvað málið snýst. Við verðum að sporna við því og það verður ekki gert öðruvísi en að hækka laun,“ segir Sigurveig.
Tengdar fréttir Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. 30. september 2014 12:06 „Læknar eru búnir að fá nóg“ Formaður samninganefndar lækna segir að tilboð ríkissins sé ekki ásættanlegt. 3. október 2014 19:30 Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2. október 2014 23:37 Félagsmenn kjósa um verkfall Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. 30. september 2014 09:00 Verktökulæknar sem fara út á land fá um 900 þúsund á viku Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að fá verktökulækna eins og staðan sé í dag. 1. október 2014 08:00 Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30. september 2014 20:00 200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27. september 2014 09:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. 30. september 2014 12:06
„Læknar eru búnir að fá nóg“ Formaður samninganefndar lækna segir að tilboð ríkissins sé ekki ásættanlegt. 3. október 2014 19:30
Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2. október 2014 23:37
Félagsmenn kjósa um verkfall Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. 30. september 2014 09:00
Verktökulæknar sem fara út á land fá um 900 þúsund á viku Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að fá verktökulækna eins og staðan sé í dag. 1. október 2014 08:00
Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30. september 2014 20:00
200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27. september 2014 09:00