Aðstandendur Osazee mótmæla Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 13. maí 2014 07:48 Izekor var greinilega létt eftir að hafa verið sleppt úr varðhaldi í gær. Fréttablaðið/Daníel Izekor Osazee, flóttamaður frá Nígeríu, var handtekin í gærmorgun þegar hún kom á lögreglustöð til að sinna tilkynningarskyldu. Osazee var sleppt úr haldi eftir að hafa setið í fangaklefa í rúmlega sjö klukkustundir, en brottvísun hennar úr landi hefur verið frestað. Osazee giftist Gísla Jóhanni Grétarssyni í síðasta mánuði. Í síðustu viku var henni tilkynnt að vísa ætti henni úr landi og bar henni að tilkynna sig til lögreglu daglega fram að því. „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. Helga Vala Helgadóttir, lögmaður Osazee, segir að undanþágu sé hægt að fá frá meginreglu um að útlendingi beri að sækja um dvalarleyfi áður en hann kemur til lands. „Þessari undanþágu á að beita þegar um er að ræða maka annars vegar og hins vegar þegar um er að ræða einhvern með viðkvæmar aðstæður. Í þessu tilfelli á hvort tveggja við.“ Helga Vala segist bjartsýn á framhaldið miðað við viðbrögð í dag. „Ég hef trú á því að það eigi að laga þessa vitleysu,“ segir Helga. „Næstu skref eru hjá stjórnvöldum. Þau eru að skoða málið og móta stefnu varðandi hvernig á að taka á því þegar makar eða aðrir nánir aðstandendur sækja um dvalarleyfi.“ Aðstandendur Osazee hafa stofnað vefsíðu þar sem boðað er til mótmæla í dag við lögreglustöðina á Hverfisgötu. „Það er ólíðandi og óþolandi að saklaust fólk sé rifið frá fjölskyldum sínum hér á landi fyrir það eitt að vera útlenskt án leyfis,“ segir á síðunni. Tengdar fréttir Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli Jóhann Grétarsson, eiginmaður konunnar. 12. maí 2014 12:59 Izekor Osazee laus úr haldi Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar. 12. maí 2014 16:44 Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum Izekor Osazee, sem handtekin var í morgun og tilkynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrramálið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi. 12. maí 2014 19:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Izekor Osazee, flóttamaður frá Nígeríu, var handtekin í gærmorgun þegar hún kom á lögreglustöð til að sinna tilkynningarskyldu. Osazee var sleppt úr haldi eftir að hafa setið í fangaklefa í rúmlega sjö klukkustundir, en brottvísun hennar úr landi hefur verið frestað. Osazee giftist Gísla Jóhanni Grétarssyni í síðasta mánuði. Í síðustu viku var henni tilkynnt að vísa ætti henni úr landi og bar henni að tilkynna sig til lögreglu daglega fram að því. „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. Helga Vala Helgadóttir, lögmaður Osazee, segir að undanþágu sé hægt að fá frá meginreglu um að útlendingi beri að sækja um dvalarleyfi áður en hann kemur til lands. „Þessari undanþágu á að beita þegar um er að ræða maka annars vegar og hins vegar þegar um er að ræða einhvern með viðkvæmar aðstæður. Í þessu tilfelli á hvort tveggja við.“ Helga Vala segist bjartsýn á framhaldið miðað við viðbrögð í dag. „Ég hef trú á því að það eigi að laga þessa vitleysu,“ segir Helga. „Næstu skref eru hjá stjórnvöldum. Þau eru að skoða málið og móta stefnu varðandi hvernig á að taka á því þegar makar eða aðrir nánir aðstandendur sækja um dvalarleyfi.“ Aðstandendur Osazee hafa stofnað vefsíðu þar sem boðað er til mótmæla í dag við lögreglustöðina á Hverfisgötu. „Það er ólíðandi og óþolandi að saklaust fólk sé rifið frá fjölskyldum sínum hér á landi fyrir það eitt að vera útlenskt án leyfis,“ segir á síðunni.
Tengdar fréttir Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli Jóhann Grétarsson, eiginmaður konunnar. 12. maí 2014 12:59 Izekor Osazee laus úr haldi Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar. 12. maí 2014 16:44 Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum Izekor Osazee, sem handtekin var í morgun og tilkynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrramálið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi. 12. maí 2014 19:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli Jóhann Grétarsson, eiginmaður konunnar. 12. maí 2014 12:59
Izekor Osazee laus úr haldi Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar. 12. maí 2014 16:44
Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum Izekor Osazee, sem handtekin var í morgun og tilkynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrramálið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi. 12. maí 2014 19:15