Sýndu Hjördísi stuðning Bjarki Ármannsson skrifar 17. febrúar 2014 08:00 Tveir mótmælanda fyrir framan fangelsið í Horsens. Mynd/Laila Smillas Egensberg Mótmæli fóru fram í gær fyrir framan fangelsið í Horsens í Danmörku þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. Boðað var til mótmælanna á danskri Facebook-síðu. Hjördís fór með dætur sínar með leynd til Íslands síðastliðið sumar, í andstöðu við úrskurð danskra dómstóla sem höfðu dæmt barnsföður hennar forræði. Hún var úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 12. febrúar síðastliðinn. Þá hafði henni þegar verið haldið af danskri lögreglu í tvo daga án þess að nokkur fengi að heimsækja eða tala við hana, ekki einu sinni lögmaður hennar. Á áðurnefndri Facebook-síðu er þetta kallað gróft mannréttindabrot. „Við vorum um tuttugu manns sem mættu og vildum sýna samúð okkar með Hjördísi,“ segir Laila Smillas Egensberg, ein þeirra sem stóðu fyrir mótmælunum. Hún segir viðstadda hafa fengið að vera fyrir framan fangelsið í um tvo tíma, syngja lög og færa lögreglu skilaboð til Hjördísar. Hún segir skammarlegt að íslensk stjórnvöld hafi framselt Hjördísi og börn hennar til Danmerkur. „Mér finnst þetta mjög sorgleg staða fyrir Ísland,“ segir Laila. „Þetta er svo ósanngjarnt gagnvart börnunum að ég á engin orð.“ Laila segir að til standi að gera meira á næstunni til að sýna stuðning við Hjördísi. Hjördís Svan Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Mótmæli fóru fram í gær fyrir framan fangelsið í Horsens í Danmörku þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. Boðað var til mótmælanna á danskri Facebook-síðu. Hjördís fór með dætur sínar með leynd til Íslands síðastliðið sumar, í andstöðu við úrskurð danskra dómstóla sem höfðu dæmt barnsföður hennar forræði. Hún var úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 12. febrúar síðastliðinn. Þá hafði henni þegar verið haldið af danskri lögreglu í tvo daga án þess að nokkur fengi að heimsækja eða tala við hana, ekki einu sinni lögmaður hennar. Á áðurnefndri Facebook-síðu er þetta kallað gróft mannréttindabrot. „Við vorum um tuttugu manns sem mættu og vildum sýna samúð okkar með Hjördísi,“ segir Laila Smillas Egensberg, ein þeirra sem stóðu fyrir mótmælunum. Hún segir viðstadda hafa fengið að vera fyrir framan fangelsið í um tvo tíma, syngja lög og færa lögreglu skilaboð til Hjördísar. Hún segir skammarlegt að íslensk stjórnvöld hafi framselt Hjördísi og börn hennar til Danmerkur. „Mér finnst þetta mjög sorgleg staða fyrir Ísland,“ segir Laila. „Þetta er svo ósanngjarnt gagnvart börnunum að ég á engin orð.“ Laila segir að til standi að gera meira á næstunni til að sýna stuðning við Hjördísi.
Hjördís Svan Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira