Ríkissaksóknari fundar um meintar símhleranir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2014 10:13 Frá fundinum í morgun. vísir/gva Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari mætti á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um klukkan hálf tíu í morgun. Tilefni fundarins er umræða um símhleranir. Formaður nefndarinnar, Unnur Brá Konráðsdóttir, boðaði Sigríði á fundinn til að fjalla um það hvort eftirliti með símhlerunum sé ábótavant og vill nefndin fullvissa sig um að farið sé að reglum. Fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og lögmannafélagsins eru á meðal þeirra sem sóttu fundinn ásamt Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætis- og dómsmálaráðherra, hyggst óska þess að réttarfarsnefnd fari yfir hvort sérstakur saksóknari hafi farið að reglum varðandi símhleranir. Þá útilokar hann ekki að sérstök rannsóknarnefnd verði sett á laggirnar til að komast að hinu sanna. Alþingi Tengdar fréttir Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18. september 2014 16:47 „Ég einfaldlega trúi því ekki að neinn dómari hafi látið slíkt frá sér fara“ Formaður dómstólaráðs efast um orð Jóns Óttars Ólafssonar þess efnis að dómari færi niðrandi orðum um sakborning. 15. september 2014 06:00 Réttarfarsnefnd rannsaki verklag símhlerana Dómsmálaráðherra segir ásakanir á hendur sérstaks saksóknara alvarlegar og vill komast að því hvort þær séu á rökum reistar. 21. september 2014 19:30 Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13. september 2014 19:02 Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15. september 2014 21:47 Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. 23. september 2014 07:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari mætti á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um klukkan hálf tíu í morgun. Tilefni fundarins er umræða um símhleranir. Formaður nefndarinnar, Unnur Brá Konráðsdóttir, boðaði Sigríði á fundinn til að fjalla um það hvort eftirliti með símhlerunum sé ábótavant og vill nefndin fullvissa sig um að farið sé að reglum. Fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og lögmannafélagsins eru á meðal þeirra sem sóttu fundinn ásamt Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætis- og dómsmálaráðherra, hyggst óska þess að réttarfarsnefnd fari yfir hvort sérstakur saksóknari hafi farið að reglum varðandi símhleranir. Þá útilokar hann ekki að sérstök rannsóknarnefnd verði sett á laggirnar til að komast að hinu sanna.
Alþingi Tengdar fréttir Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18. september 2014 16:47 „Ég einfaldlega trúi því ekki að neinn dómari hafi látið slíkt frá sér fara“ Formaður dómstólaráðs efast um orð Jóns Óttars Ólafssonar þess efnis að dómari færi niðrandi orðum um sakborning. 15. september 2014 06:00 Réttarfarsnefnd rannsaki verklag símhlerana Dómsmálaráðherra segir ásakanir á hendur sérstaks saksóknara alvarlegar og vill komast að því hvort þær séu á rökum reistar. 21. september 2014 19:30 Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13. september 2014 19:02 Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15. september 2014 21:47 Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. 23. september 2014 07:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18. september 2014 16:47
„Ég einfaldlega trúi því ekki að neinn dómari hafi látið slíkt frá sér fara“ Formaður dómstólaráðs efast um orð Jóns Óttars Ólafssonar þess efnis að dómari færi niðrandi orðum um sakborning. 15. september 2014 06:00
Réttarfarsnefnd rannsaki verklag símhlerana Dómsmálaráðherra segir ásakanir á hendur sérstaks saksóknara alvarlegar og vill komast að því hvort þær séu á rökum reistar. 21. september 2014 19:30
Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13. september 2014 19:02
Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. 15. september 2014 21:47
Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. 23. september 2014 07:00