Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Linda Blöndal skrifar 13. september 2014 19:02 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari vill ekki tjá sig að svo stöddu um orð Jóns Óttars Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns hjá sérstökum saksóknara. Jón Óttar segist í viðtali við Fréttablaðið í dag oftar en einu sinni bent ríkisaksóknara brot í störfum Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara til dæmis um ólöglegar símhleranar.Bitur en ekki að hefnaJón Óttar ræddi við Stöð 2 í kvöld og aðspurður hvort hann hefði einhverra harma að hefna gagnvart sínum fyrrum vinnuveitenda sagði hann ekki svo vera en hann viðurkenndi fúslega að vera bitur gagnvart sinum fyrrverandi vinnuveitendum. Jón Óttar starfaði hjá sérstökum saksóknara frá 2009 til 2012 en hætti störfum eftir að sérstakur saksóknari kærði hann til ríkissaksóknara. Jón Óttar og meðeigandi hans í rannsóknarfyrirtæki unnu á sama tíma fyrir skiptastjóra Milestone og embætti sérstaks saksóknar en málið gegn þeim var látið niður falla.Falsaði plöggJón segir sérstakan saksóknara hafa vitað af vinnunni fyrir Milestone en eftir kvörtun utanfrá hafi hann komist hjá vandræðum með því að falsa gögn og ákæra Jón Óttar. Hann segist hafa upplýst Sigríði Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara um gjörðir saksóknara í málinu gagnvart sér. Hann upplýsti þá ríkissaksóknara um hleranirnar embættisins á samtölum lögmanna og skjólstæðinga í sérstakri greinargerð árið 2012 þar sem hann lýsir þessum hlerunum en ríkissaksóknari aðhafðist ekkert og sagði málin fyrnd.Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum.Í kvöldfréttum RÚV var það tekið fram að Sigurður Tómas Magnússon, ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara, segir það vera ósannindi að embættið hafi stundað hleranir á samtölum. Sjá má viðtalið við Jón Óttar í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari vill ekki tjá sig að svo stöddu um orð Jóns Óttars Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns hjá sérstökum saksóknara. Jón Óttar segist í viðtali við Fréttablaðið í dag oftar en einu sinni bent ríkisaksóknara brot í störfum Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara til dæmis um ólöglegar símhleranar.Bitur en ekki að hefnaJón Óttar ræddi við Stöð 2 í kvöld og aðspurður hvort hann hefði einhverra harma að hefna gagnvart sínum fyrrum vinnuveitenda sagði hann ekki svo vera en hann viðurkenndi fúslega að vera bitur gagnvart sinum fyrrverandi vinnuveitendum. Jón Óttar starfaði hjá sérstökum saksóknara frá 2009 til 2012 en hætti störfum eftir að sérstakur saksóknari kærði hann til ríkissaksóknara. Jón Óttar og meðeigandi hans í rannsóknarfyrirtæki unnu á sama tíma fyrir skiptastjóra Milestone og embætti sérstaks saksóknar en málið gegn þeim var látið niður falla.Falsaði plöggJón segir sérstakan saksóknara hafa vitað af vinnunni fyrir Milestone en eftir kvörtun utanfrá hafi hann komist hjá vandræðum með því að falsa gögn og ákæra Jón Óttar. Hann segist hafa upplýst Sigríði Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara um gjörðir saksóknara í málinu gagnvart sér. Hann upplýsti þá ríkissaksóknara um hleranirnar embættisins á samtölum lögmanna og skjólstæðinga í sérstakri greinargerð árið 2012 þar sem hann lýsir þessum hlerunum en ríkissaksóknari aðhafðist ekkert og sagði málin fyrnd.Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum.Í kvöldfréttum RÚV var það tekið fram að Sigurður Tómas Magnússon, ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara, segir það vera ósannindi að embættið hafi stundað hleranir á samtölum. Sjá má viðtalið við Jón Óttar í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira