Öll einkenni "Shaken baby syndrome“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2014 10:55 Málið er tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þýskur réttarmeinafræðingur, Regina Preuss, bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem ákærður er fyrir að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Umrætt atvik átti sér stað þann 17. mars á síðasta ári þegar maðurinn var einn heima með dóttur sinni. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald og í framhaldinu af því úrskurðaður í farbann þann 26. mars. Preuss, sem er búsett hér á landi en hefur starfað sem réttarmeinafræðingur í heimalandi sínu, ræddi um hið svokallað „Shaken baby syndrome“, en hún var spurð um það bæði frá saksóknara og verjanda. „Eru þetta dæmigerð einkenni „Shaken baby syndrome?“ spurði saksóknari. Preuss sagði mikið hafa verið rætt um „shaken baby syndrome“ og ritað og hvort það sé heppilegt hugtak. „En þegar spurningin er hver orskökin hefur verið fyrir þessa áverka barnsins þá á þetta allt við. Það er hægt að færa rök fyrir því að einstakir áverkar geti átt sér aðrar skýringar. En áverkarnir í heild eru dæmirgerð einkenni „Shaken baby syndrome“. Verjandi mannsins, sem er sóttur til saka, spurði einnig út í „shaken baby syndrome“ og hvort Preuss hefði sérþekkingu á því. Preuss velti því fyrir sér hver skilgreiningin á sérfræðingi væri. Hún sagðist vera réttarmeinafræðingur og hafi fengist við nokkur svona tilvik í Þýskalandi. „Kannastu við að þetta fyrirbæri sé umdeilt í læknavísindum?“ „Ekki almennt. Það er óumdeild að þetta fyrirbæri sé raunverulega til en það er vissulega um það rætt og ritað. Hversu mörg auðkenni þurfa að vera fyrir hendi svo um sé að ræða þetta tiltekna „syndrome“ og til að útiloka aðrar mögulegar orsakir?“ svaraði Preuss. Verjandinn spurði hana svo út í kenningar tengdar „Shaken baby syndrome“ og hvort einkenni þess gætu verið þau sömu og einkenni blóðstorknunarsjúkdóms. Preuss útilokaði að um blóðstorknunarsjúkdóm væri að ræða, því einkennin myndu koma fram í öllum líkamanum, ekki bara í kringum höfuð.Útilokað að barnið hafi verið hrist óvart Þýski meinafræðingurinn var spurður að því hvort möguleiki væri á að barnið hefði verið hrist óvart. Hvort gáleysi gæti hafa valdið slíkum áverkum. Meinafræðingurinn útilokaði það. Hér væri verið að ræða um svo massíva áverka að það væri enginn möguleiki að þeir gætu hafa myndast í leik eða væri slys í dagsins önn. Miklu ákveðnari og meiri kraft þyrfti til að kalla fram áverki sem þessa. Spurt var í framhaldinu hvort hægt væri að segja eitthvað til um hve langur tími hefði liðið frá því að barnið fékk áverka og þar til barnið fór að missa meðvitund. Sú þýska sagði ómögulegt að fullyrða um það með algjörri nákvæmni. Það væri hins vegar augljóst, í tilfelli þess að ungabörn væru hrist, að atferli barnsins breytist. Það geti verið slappt, máttleysislegt eða grátið áberandi mikið. Möguleiki væri á einkennalausum tímabilum en það ætti einkum við um eldri börn. Því yngri sem börnin væru því ólíklegra væri að um einkennislaus tímabil væri aðræða á milli áverka og afleiðinga þeirra. Líklegast telur sú þýska að barnið hafi í fyrstu grátið en svo sofnað í kjölfarið. Ólíklegt sé að barnið hafi grátið í lengri tíma undir áverkum sem þessum. Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hrista barn sitt til dauða Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á þrítugsaldri vegna andláts fimm mánaða dóttur hans í mars á þessu ári. 5. desember 2013 13:43 Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13. mars 2014 07:30 Faðirinn neitaði sök - vill að móðirin sæti geðrannsókn Karlmaður á þrítugsaldri, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða dóttur sinnar, neitaði sök við þingfestingu málsins í dag. 16. desember 2013 18:00 Faðirinn enn í farbanni Farbann yfir föður fimm mánaða stúlku sem talin er hafa látist í mars vegna heilablæðingar af völdum svokallaðs "shaken baby syndrome“ hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hann hefur ekki verið yfirheyrður síðan í maí. 13. ágúst 2013 13:42 Ættingjar kveðja stúlkuna í dag Fimm mánaða stúlka, sem lést á voveiflegan hátt fyrir rúmri viku, verður lögð til hinstu hvílu í dag. Faðir stúlkunnar situr enn í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða hennar, og ekki er útlit fyrir að hann verði viðstaddur athöfnina. Útförin fer fram í kyrrþey. 26. mars 2013 06:00 Engir ytri áverkar á líkama barnsins Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. 20. mars 2013 19:29 Faðir í farbann - sterkur grunur um shaken baby syndrome Karl á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í farbann til 23. apríl að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn hennar á andláti stúlkubarns í austurborg Reykjavíkur um þar síðustu helgi. Maðurinn er faðir stúlkunnar, sem var fimm mánaða gömul. 26. mars 2013 17:05 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þýskur réttarmeinafræðingur, Regina Preuss, bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem ákærður er fyrir að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Umrætt atvik átti sér stað þann 17. mars á síðasta ári þegar maðurinn var einn heima með dóttur sinni. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald og í framhaldinu af því úrskurðaður í farbann þann 26. mars. Preuss, sem er búsett hér á landi en hefur starfað sem réttarmeinafræðingur í heimalandi sínu, ræddi um hið svokallað „Shaken baby syndrome“, en hún var spurð um það bæði frá saksóknara og verjanda. „Eru þetta dæmigerð einkenni „Shaken baby syndrome?“ spurði saksóknari. Preuss sagði mikið hafa verið rætt um „shaken baby syndrome“ og ritað og hvort það sé heppilegt hugtak. „En þegar spurningin er hver orskökin hefur verið fyrir þessa áverka barnsins þá á þetta allt við. Það er hægt að færa rök fyrir því að einstakir áverkar geti átt sér aðrar skýringar. En áverkarnir í heild eru dæmirgerð einkenni „Shaken baby syndrome“. Verjandi mannsins, sem er sóttur til saka, spurði einnig út í „shaken baby syndrome“ og hvort Preuss hefði sérþekkingu á því. Preuss velti því fyrir sér hver skilgreiningin á sérfræðingi væri. Hún sagðist vera réttarmeinafræðingur og hafi fengist við nokkur svona tilvik í Þýskalandi. „Kannastu við að þetta fyrirbæri sé umdeilt í læknavísindum?“ „Ekki almennt. Það er óumdeild að þetta fyrirbæri sé raunverulega til en það er vissulega um það rætt og ritað. Hversu mörg auðkenni þurfa að vera fyrir hendi svo um sé að ræða þetta tiltekna „syndrome“ og til að útiloka aðrar mögulegar orsakir?“ svaraði Preuss. Verjandinn spurði hana svo út í kenningar tengdar „Shaken baby syndrome“ og hvort einkenni þess gætu verið þau sömu og einkenni blóðstorknunarsjúkdóms. Preuss útilokaði að um blóðstorknunarsjúkdóm væri að ræða, því einkennin myndu koma fram í öllum líkamanum, ekki bara í kringum höfuð.Útilokað að barnið hafi verið hrist óvart Þýski meinafræðingurinn var spurður að því hvort möguleiki væri á að barnið hefði verið hrist óvart. Hvort gáleysi gæti hafa valdið slíkum áverkum. Meinafræðingurinn útilokaði það. Hér væri verið að ræða um svo massíva áverka að það væri enginn möguleiki að þeir gætu hafa myndast í leik eða væri slys í dagsins önn. Miklu ákveðnari og meiri kraft þyrfti til að kalla fram áverki sem þessa. Spurt var í framhaldinu hvort hægt væri að segja eitthvað til um hve langur tími hefði liðið frá því að barnið fékk áverka og þar til barnið fór að missa meðvitund. Sú þýska sagði ómögulegt að fullyrða um það með algjörri nákvæmni. Það væri hins vegar augljóst, í tilfelli þess að ungabörn væru hrist, að atferli barnsins breytist. Það geti verið slappt, máttleysislegt eða grátið áberandi mikið. Möguleiki væri á einkennalausum tímabilum en það ætti einkum við um eldri börn. Því yngri sem börnin væru því ólíklegra væri að um einkennislaus tímabil væri aðræða á milli áverka og afleiðinga þeirra. Líklegast telur sú þýska að barnið hafi í fyrstu grátið en svo sofnað í kjölfarið. Ólíklegt sé að barnið hafi grátið í lengri tíma undir áverkum sem þessum.
Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hrista barn sitt til dauða Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á þrítugsaldri vegna andláts fimm mánaða dóttur hans í mars á þessu ári. 5. desember 2013 13:43 Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13. mars 2014 07:30 Faðirinn neitaði sök - vill að móðirin sæti geðrannsókn Karlmaður á þrítugsaldri, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða dóttur sinnar, neitaði sök við þingfestingu málsins í dag. 16. desember 2013 18:00 Faðirinn enn í farbanni Farbann yfir föður fimm mánaða stúlku sem talin er hafa látist í mars vegna heilablæðingar af völdum svokallaðs "shaken baby syndrome“ hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hann hefur ekki verið yfirheyrður síðan í maí. 13. ágúst 2013 13:42 Ættingjar kveðja stúlkuna í dag Fimm mánaða stúlka, sem lést á voveiflegan hátt fyrir rúmri viku, verður lögð til hinstu hvílu í dag. Faðir stúlkunnar situr enn í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða hennar, og ekki er útlit fyrir að hann verði viðstaddur athöfnina. Útförin fer fram í kyrrþey. 26. mars 2013 06:00 Engir ytri áverkar á líkama barnsins Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. 20. mars 2013 19:29 Faðir í farbann - sterkur grunur um shaken baby syndrome Karl á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í farbann til 23. apríl að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn hennar á andláti stúlkubarns í austurborg Reykjavíkur um þar síðustu helgi. Maðurinn er faðir stúlkunnar, sem var fimm mánaða gömul. 26. mars 2013 17:05 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Ákærður fyrir að hrista barn sitt til dauða Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á þrítugsaldri vegna andláts fimm mánaða dóttur hans í mars á þessu ári. 5. desember 2013 13:43
Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13. mars 2014 07:30
Faðirinn neitaði sök - vill að móðirin sæti geðrannsókn Karlmaður á þrítugsaldri, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða dóttur sinnar, neitaði sök við þingfestingu málsins í dag. 16. desember 2013 18:00
Faðirinn enn í farbanni Farbann yfir föður fimm mánaða stúlku sem talin er hafa látist í mars vegna heilablæðingar af völdum svokallaðs "shaken baby syndrome“ hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hann hefur ekki verið yfirheyrður síðan í maí. 13. ágúst 2013 13:42
Ættingjar kveðja stúlkuna í dag Fimm mánaða stúlka, sem lést á voveiflegan hátt fyrir rúmri viku, verður lögð til hinstu hvílu í dag. Faðir stúlkunnar situr enn í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða hennar, og ekki er útlit fyrir að hann verði viðstaddur athöfnina. Útförin fer fram í kyrrþey. 26. mars 2013 06:00
Engir ytri áverkar á líkama barnsins Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. 20. mars 2013 19:29
Faðir í farbann - sterkur grunur um shaken baby syndrome Karl á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í farbann til 23. apríl að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn hennar á andláti stúlkubarns í austurborg Reykjavíkur um þar síðustu helgi. Maðurinn er faðir stúlkunnar, sem var fimm mánaða gömul. 26. mars 2013 17:05