Sýna tónlistarkennurum stuðning Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2014 22:22 Vísir/Valgarður Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tuttugu og einn dag. Ríkissáttasemjari sleit samningafundi á tíunda tímanum í gærkvöldi og hefur ekki boðað til nýs fundar. Í tilkynningu til fjölmiðla, segir Sigrún Grendal, formaður Félags tónlistarkennara, að þau skynji að fólk styðji þeirra sanngjörnu kröfur. Hún segir stöðuna vera grafalvarlega og að vandi samninganefndar tónlistarkennara sé margþættur og uppsafnaður. „Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga sendi út bréf til sveitarfélaga um hádegisbil í gær þar sem dregin er upp þeirra túlkun á stöðunni.Niðurstaða samningafundar aðila seinna þennan sama dag undirstrikar hins vegar fyrri túlkun Félags tónlistarskólakennara á stöðu deilunnar: tónlistarkennurum eru enn settir óaðgengilegir afarkostir í kjaraviðræðunum sem ógna faglegri getu tónlistarskóla til að uppfylla þau skilyrði að starfa samkvæmt aðalnámskrá tónlistarskóla.“ Sigrún segir tónlistarkennara hafa verulegar áhyggjur af því hvert stefni með tónlistarkerfið á Íslandi og tónlistarmenntun. Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings tónlistarkennara sem birt var í dag. Ásgeir Trausti, tónlistarmaður, Guðrún Eva Mínervudóttir, rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpu, Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, Ágúst Einarsson, prófessor og Bjarki Karlsson, rithöfundur segja frá reynslu sinni af tónlistarnámi og hve nauðsynlegt það er. Verkfall FT - stikla 1 from Kennarasamband Íslands on Vimeo. Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tuttugu og einn dag. Ríkissáttasemjari sleit samningafundi á tíunda tímanum í gærkvöldi og hefur ekki boðað til nýs fundar. Í tilkynningu til fjölmiðla, segir Sigrún Grendal, formaður Félags tónlistarkennara, að þau skynji að fólk styðji þeirra sanngjörnu kröfur. Hún segir stöðuna vera grafalvarlega og að vandi samninganefndar tónlistarkennara sé margþættur og uppsafnaður. „Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga sendi út bréf til sveitarfélaga um hádegisbil í gær þar sem dregin er upp þeirra túlkun á stöðunni.Niðurstaða samningafundar aðila seinna þennan sama dag undirstrikar hins vegar fyrri túlkun Félags tónlistarskólakennara á stöðu deilunnar: tónlistarkennurum eru enn settir óaðgengilegir afarkostir í kjaraviðræðunum sem ógna faglegri getu tónlistarskóla til að uppfylla þau skilyrði að starfa samkvæmt aðalnámskrá tónlistarskóla.“ Sigrún segir tónlistarkennara hafa verulegar áhyggjur af því hvert stefni með tónlistarkerfið á Íslandi og tónlistarmenntun. Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings tónlistarkennara sem birt var í dag. Ásgeir Trausti, tónlistarmaður, Guðrún Eva Mínervudóttir, rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpu, Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, Ágúst Einarsson, prófessor og Bjarki Karlsson, rithöfundur segja frá reynslu sinni af tónlistarnámi og hve nauðsynlegt það er. Verkfall FT - stikla 1 from Kennarasamband Íslands on Vimeo.
Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira