Tímaspursmál hvenær þarf að neita krabbameinssjúklingum um ný lyf Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 10:22 Þorvarður Hálfdánarson starfar sem krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Scottsdale í Arizona. Vísir „Það er einungis tímaspursmál hvenær við þurfum að neita fólki um þessi nýju lyf,“ segir Þorvarður Hálfdánarson, krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Scottsdale í Arizona, aðspurður um stöðu krabbameinslækninga hér á Íslandi. Þorvarður segir Íslendinga nú hafa aðgang að góðum krabbameinslyfjum, sennilega að mestu leyti þeim bestu sem völ er á. Nú sé hins vegar staðan sú að „við, sem þjóðfélag, getum ekki borgað þessi nýju lyf fyrir marga af okkar krabbameinssjúklingum.“ Þorvarður mætti í viðtal í Bítið í morgun þar sem hann ræddi krabbameinsrannsóknir sínar og fleira. Hann segist ekki lítast vel á stöðuna á krabbameinsdeild á Landspítalanum. „Hér vantar tæki. Launin eru léleg.“ Hann segir talsverða fækkun krabbameinslækna hafa orðið og að engin nýliðun sé í sjónmáli. „Miðað við þau kjör og aðstæður sem boðið er upp á í dag þá sé ég ekki að kollegar mínir séu á leiðinni heim. Flestir eru starfandi við stór sjúkrahús erlendis þar sem aðgengi er að lyfjum, tækjum, rannsóknum og á talsvert betri launum. Ég sé ekki fram á að nokkur vilji koma heim og starfa undir þessum kringumstæðum.“Ert þú sjálfur á leiðinni heim?„Ekki á næstunni. Ég segi alltaf fimm ár í viðbót. Á fimm ára fresti segi ég fimm ár í viðbót.“ Hlusta má á allt viðtalið við Þorvarð í spilaranum að ofan. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Það er einungis tímaspursmál hvenær við þurfum að neita fólki um þessi nýju lyf,“ segir Þorvarður Hálfdánarson, krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Scottsdale í Arizona, aðspurður um stöðu krabbameinslækninga hér á Íslandi. Þorvarður segir Íslendinga nú hafa aðgang að góðum krabbameinslyfjum, sennilega að mestu leyti þeim bestu sem völ er á. Nú sé hins vegar staðan sú að „við, sem þjóðfélag, getum ekki borgað þessi nýju lyf fyrir marga af okkar krabbameinssjúklingum.“ Þorvarður mætti í viðtal í Bítið í morgun þar sem hann ræddi krabbameinsrannsóknir sínar og fleira. Hann segist ekki lítast vel á stöðuna á krabbameinsdeild á Landspítalanum. „Hér vantar tæki. Launin eru léleg.“ Hann segir talsverða fækkun krabbameinslækna hafa orðið og að engin nýliðun sé í sjónmáli. „Miðað við þau kjör og aðstæður sem boðið er upp á í dag þá sé ég ekki að kollegar mínir séu á leiðinni heim. Flestir eru starfandi við stór sjúkrahús erlendis þar sem aðgengi er að lyfjum, tækjum, rannsóknum og á talsvert betri launum. Ég sé ekki fram á að nokkur vilji koma heim og starfa undir þessum kringumstæðum.“Ert þú sjálfur á leiðinni heim?„Ekki á næstunni. Ég segi alltaf fimm ár í viðbót. Á fimm ára fresti segi ég fimm ár í viðbót.“ Hlusta má á allt viðtalið við Þorvarð í spilaranum að ofan.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira