Saga þriggja brjósta konunnar dregin í efa Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. september 2014 17:03 Brjóstin þrjú hafa vakið athygli. Mikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist í síðustu viku hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun.Í frétt miðilsins Tampa 10 News var skýrsla frá flugvellinum í Tampa var birt. Hún var gerð eftir að konan, sem kallar sig Jasmine Tridevil hafði tilkynnt að farngri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst.Hér má sjá skýrsluna sem fjölmiðlar vestanhafs hafa birt.Fyrr í vikunni var hún svo í sjónvarpsviðtali hjá sama miðli og þar sýndi hún fréttamanni þriðja brjóstið. Mörgum þótti brjóstið líta út fyrir að vera úr plasti. Hún sagðist í viðtalinu ekki vilja ræða um neitt nema raunveruleikaþátt sem hún vill byrja með. Fjölmiðlar vestanhafs telja sig hafa fundið rétta nafn konunnar. Það er Alisha Hessler. Hún hefur verið handtekinn einu sinni, þegar hún notaði fölsuð skilríki á skemmtistað. Hún hefur áður komist í fréttirnar í Bandaríkjunum, þegar hún bauð manni sem réðst á hana að sitja við fjölfarna umferðargötu með skilti þar sem á stóð: „Ég lem konur, flautaðu ef þér finnst ég vera drulluskokkur.“ Maðurinn tók áskoruninni og í staðinn felldi Hessler niður kæruna á hendur honum. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. Tengdar fréttir Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu. 22. september 2014 14:48 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Mikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist í síðustu viku hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun.Í frétt miðilsins Tampa 10 News var skýrsla frá flugvellinum í Tampa var birt. Hún var gerð eftir að konan, sem kallar sig Jasmine Tridevil hafði tilkynnt að farngri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst.Hér má sjá skýrsluna sem fjölmiðlar vestanhafs hafa birt.Fyrr í vikunni var hún svo í sjónvarpsviðtali hjá sama miðli og þar sýndi hún fréttamanni þriðja brjóstið. Mörgum þótti brjóstið líta út fyrir að vera úr plasti. Hún sagðist í viðtalinu ekki vilja ræða um neitt nema raunveruleikaþátt sem hún vill byrja með. Fjölmiðlar vestanhafs telja sig hafa fundið rétta nafn konunnar. Það er Alisha Hessler. Hún hefur verið handtekinn einu sinni, þegar hún notaði fölsuð skilríki á skemmtistað. Hún hefur áður komist í fréttirnar í Bandaríkjunum, þegar hún bauð manni sem réðst á hana að sitja við fjölfarna umferðargötu með skilti þar sem á stóð: „Ég lem konur, flautaðu ef þér finnst ég vera drulluskokkur.“ Maðurinn tók áskoruninni og í staðinn felldi Hessler niður kæruna á hendur honum. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið.
Tengdar fréttir Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu. 22. september 2014 14:48 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu. 22. september 2014 14:48