Snælduvitlaust veður í Ólafsvík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2014 12:16 Frá Ólafsvík í morgun. Vísir/Þröstur Albertsson Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum að sögn Þrastar Ólafssonar. Þar rignir líka eins og hellt sé úr fötu. „Það hefur verið dálítið um suðlægar áttir undanfarið. Við höfum samt séð það svartara en þetta hérna,“ segir Þröstur og nefnir veðrið um liðna helgi sem dæmi. Líkt og sjá má á myndbandinu að neðan sem Þröstur tók er varla stætt í Ólafsvík. Þar sést þakdúkur fjúka af einu húsi bæjarins. Þröstur segir þó stutt á milli skins og skúra. Hann var staddur á Rifi þegar blaðamaður heyrði í honum hljóðið. „Úti á Rifi eru smá dropar. Meira að segja skín sólin annað slagið og regnboginn sýnir sínar bestu hliðar.“ Hvasst er víða um land og ástæða fyrir landsmenn að huga að lausamunum. Veður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum að sögn Þrastar Ólafssonar. Þar rignir líka eins og hellt sé úr fötu. „Það hefur verið dálítið um suðlægar áttir undanfarið. Við höfum samt séð það svartara en þetta hérna,“ segir Þröstur og nefnir veðrið um liðna helgi sem dæmi. Líkt og sjá má á myndbandinu að neðan sem Þröstur tók er varla stætt í Ólafsvík. Þar sést þakdúkur fjúka af einu húsi bæjarins. Þröstur segir þó stutt á milli skins og skúra. Hann var staddur á Rifi þegar blaðamaður heyrði í honum hljóðið. „Úti á Rifi eru smá dropar. Meira að segja skín sólin annað slagið og regnboginn sýnir sínar bestu hliðar.“ Hvasst er víða um land og ástæða fyrir landsmenn að huga að lausamunum.
Veður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira