Erlent

Fimmtíu milljónir á flótta

Trúðar án landamæra skemmta hrjáðu flóttafólki í Líbanon.
Trúðar án landamæra skemmta hrjáðu flóttafólki í Líbanon. ap
Rúmlega fimmtíu milljónir manna voru á flótta undan stríðsátökum eða ofsóknum á síðasta ári og hefur fjöldinn ekki verið meiri frá lokum seinni heimsstyrjaldar.

Þetta kemur fram í nýrru skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fjöldinn jókst um sex milljónir á síðasta ári meðal annars útaf átökum í Sýrlandi, Suður Súdan og Mið-Afríku. Dæmi eru um að fólk hafi dvalið í marga árautgi flóttamannabúðum við bágbornar aðstæður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×