"Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. maí 2014 22:33 Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. vísir/pjetur Bylgja Dröfn Jónsdóttir, 29 ára kona á Egilsstöðum, skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó. RÚV greindi fyrst frá málinu.Áskell Einarsson, bóndi í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sæti listans, talaði við Bylgju við kassann og segist hann hafa boðið henni að skipa þriðja, áttunda eða níunda sæti listans. Sjálf segist Bylgja hafa haldið að hún væri að skrifa undir meðmæli með listanum. „Þetta er mjög fyndið,“ segir Bylgja í samtali við Vísi. „Mig grunaði aldrei að ég væri að setja mig á einhvern lista.“ Aðspurð hvort hún hyggist skella sér af krafti í kosningabaráttuna segir hún svo ekki vera. „Nei alls ekki. Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að vinna í því að ná mér af þessum lista en það gengur eitthvað mjög illa.“ Áskell er harður á því að ekki sé um misskilning af sinni hálfu að ræða. „Þetta er kannski misskilningur en ekki af minni hálfu. Hún skrifaði þetta með eigin hendi. Það voru þrjú sæti laus og hún tók þriðja sætið.“ Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. „Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi. Ég samþykki það að hún gangi út þegar búið er að kjósa. En það er búið að leggja fram listann og það er ekkert hægt að gera fyrr en eftir kosningar, það er ekki flókið.“Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 Austurland Kosningar 2014 fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Bylgja Dröfn Jónsdóttir, 29 ára kona á Egilsstöðum, skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó. RÚV greindi fyrst frá málinu.Áskell Einarsson, bóndi í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sæti listans, talaði við Bylgju við kassann og segist hann hafa boðið henni að skipa þriðja, áttunda eða níunda sæti listans. Sjálf segist Bylgja hafa haldið að hún væri að skrifa undir meðmæli með listanum. „Þetta er mjög fyndið,“ segir Bylgja í samtali við Vísi. „Mig grunaði aldrei að ég væri að setja mig á einhvern lista.“ Aðspurð hvort hún hyggist skella sér af krafti í kosningabaráttuna segir hún svo ekki vera. „Nei alls ekki. Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að vinna í því að ná mér af þessum lista en það gengur eitthvað mjög illa.“ Áskell er harður á því að ekki sé um misskilning af sinni hálfu að ræða. „Þetta er kannski misskilningur en ekki af minni hálfu. Hún skrifaði þetta með eigin hendi. Það voru þrjú sæti laus og hún tók þriðja sætið.“ Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. „Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi. Ég samþykki það að hún gangi út þegar búið er að kjósa. En það er búið að leggja fram listann og það er ekkert hægt að gera fyrr en eftir kosningar, það er ekki flókið.“Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 Austurland Kosningar 2014 fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira