Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 12:15 Gylfi að spyrna í boltann vísir/getty „Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær. „Við fengum nokkur hálffæri í seinni hálfleik sem við hefðum átt að nýta til að klára leikinn en við vörðumst vel og (Lukasz) Fabianski varði frábærlega undir lokin,“ sagði Gylfi sem skoraði sigumarkið beint úr aukaspyrnu. Þetta er annað mark Gylfa beint úr aukaspyrnu á leiktíðinni fyrir Swansea en hann segist ekki ákveða sig áður hvert skuli spyrna heldur les aðstæður áður en hann lætur vaða. „Ég horfi alltaf á leikmanninn og les í stöðuna. Ég held að (Wilfried) Bony hafi verið við vegginn og blindað markverðinum sýn. Ég tók sénsinn á að hann myndi stíga í átt að nærstönginni. Ég veit ekki hvort hann gerði það en hann náði að minnsta kosti ekki boltanum. „Arsenal-markið var líklega betra. Það var lengra frá og ég naut þess betur,“ sagði Gylfi aðspurður hvort aukaspyrnumarkið hans á leiktíðinni væri betra. Swansea hefur nú unnið tvo leiki í röð og er í efri hluta deildarinnar með 28 stig í 18 leikjum. „Tveir 1-0 sigrar í röð og vonandi náum við í þrjú sig í næsta leik. Það er gott að ná í þrjú stig og þó við höfum ekki leikið okkar besta leik í seinni hálfleik þá náðum við að halda hreinu og landa stigunum. „Ef við horfum á leikinn gegn Tottenham þá vorum við mun betri þar en töpuðum. Stundum snýst þetta bara um að sækja stigin þrjú en ekki hvernig liðið leikur,“ sagði Gylfi sem verður væntanlega í liði Swansea sem mætir Liverpool á mánudaginn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. „Það væri frábært að ná í þrjú stig aftur þá. Það verður erfiður leikur. Þeir eru leika betur en í byrjun tímabils og Anfield er erfiður völlur heim að sækja en vonandi náum við í þrjú stig og komum okkur í góða stöðu.“ Myndband af viðtalinu við Gylfa má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26. desember 2014 15:25 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
„Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær. „Við fengum nokkur hálffæri í seinni hálfleik sem við hefðum átt að nýta til að klára leikinn en við vörðumst vel og (Lukasz) Fabianski varði frábærlega undir lokin,“ sagði Gylfi sem skoraði sigumarkið beint úr aukaspyrnu. Þetta er annað mark Gylfa beint úr aukaspyrnu á leiktíðinni fyrir Swansea en hann segist ekki ákveða sig áður hvert skuli spyrna heldur les aðstæður áður en hann lætur vaða. „Ég horfi alltaf á leikmanninn og les í stöðuna. Ég held að (Wilfried) Bony hafi verið við vegginn og blindað markverðinum sýn. Ég tók sénsinn á að hann myndi stíga í átt að nærstönginni. Ég veit ekki hvort hann gerði það en hann náði að minnsta kosti ekki boltanum. „Arsenal-markið var líklega betra. Það var lengra frá og ég naut þess betur,“ sagði Gylfi aðspurður hvort aukaspyrnumarkið hans á leiktíðinni væri betra. Swansea hefur nú unnið tvo leiki í röð og er í efri hluta deildarinnar með 28 stig í 18 leikjum. „Tveir 1-0 sigrar í röð og vonandi náum við í þrjú sig í næsta leik. Það er gott að ná í þrjú stig og þó við höfum ekki leikið okkar besta leik í seinni hálfleik þá náðum við að halda hreinu og landa stigunum. „Ef við horfum á leikinn gegn Tottenham þá vorum við mun betri þar en töpuðum. Stundum snýst þetta bara um að sækja stigin þrjú en ekki hvernig liðið leikur,“ sagði Gylfi sem verður væntanlega í liði Swansea sem mætir Liverpool á mánudaginn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. „Það væri frábært að ná í þrjú stig aftur þá. Það verður erfiður leikur. Þeir eru leika betur en í byrjun tímabils og Anfield er erfiður völlur heim að sækja en vonandi náum við í þrjú stig og komum okkur í góða stöðu.“ Myndband af viðtalinu við Gylfa má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26. desember 2014 15:25 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26. desember 2014 15:25