Sjáðu stemninguna hjá Tólfunni í Plzen | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 10:15 Tólfan í fullu fjöri í Plzen. mynd/skjáskot Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti: EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti:
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07
Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00
Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18
Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40
Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45