Tígrarnir gerðu jafntefli í frumraun liðsins í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 11:30 Steve Bruce og Tom Huddlestone svekktir eftir tapið í bikarnum í vor. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira