Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 21:56 Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók Dagnýju í viðtal eftir sigurinn á Kína en eina mark leiksins skoraði Fanndís Friðriksdóttir í uppbótatíma og það beint úr hornspyrnu. „Þetta var mjög sætt að ná inn sigurmarkinu í lokin en mér fannst við miklu betri allan tímann. Hápressan var að virka vel og þær voru ekki að finna lausnir við því," sagði Dagný. „Við duttum kannski niður á köflum en við áttum skilið að klára þetta í endann," sagði Dagný. „Við vorum ekki að skapa mikið af færum og þá sérstaklega ekki í fyrri hálfleiknum. Það vantaði kannski meiri gæði í seinustu sendinguna en við vorum samt duglegar að halda pressunni áfram þótt að við misstum boltann ofarlega á vellinum," sagði Dagný. „Þær voru svolítið að brjóta á okkur en við fengum kannski tvær aukaspyrnur á meðan þær fengu fimmtíu. Dómarinn var því ekki alveg okkar megin," sagði Dagný ekki nógu kát með frammistöðu dómarans í leiknum en voru þær íslensku svona harðar. „Við erum alltaf grjótharðar," sagði Dagný hlæjandi en það er hægt að sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10. mars 2014 20:47 Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10. mars 2014 19:21 Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10. mars 2014 21:44 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Fleiri fréttir „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók Dagnýju í viðtal eftir sigurinn á Kína en eina mark leiksins skoraði Fanndís Friðriksdóttir í uppbótatíma og það beint úr hornspyrnu. „Þetta var mjög sætt að ná inn sigurmarkinu í lokin en mér fannst við miklu betri allan tímann. Hápressan var að virka vel og þær voru ekki að finna lausnir við því," sagði Dagný. „Við duttum kannski niður á köflum en við áttum skilið að klára þetta í endann," sagði Dagný. „Við vorum ekki að skapa mikið af færum og þá sérstaklega ekki í fyrri hálfleiknum. Það vantaði kannski meiri gæði í seinustu sendinguna en við vorum samt duglegar að halda pressunni áfram þótt að við misstum boltann ofarlega á vellinum," sagði Dagný. „Þær voru svolítið að brjóta á okkur en við fengum kannski tvær aukaspyrnur á meðan þær fengu fimmtíu. Dómarinn var því ekki alveg okkar megin," sagði Dagný ekki nógu kát með frammistöðu dómarans í leiknum en voru þær íslensku svona harðar. „Við erum alltaf grjótharðar," sagði Dagný hlæjandi en það er hægt að sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10. mars 2014 20:47 Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10. mars 2014 19:21 Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10. mars 2014 21:44 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Fleiri fréttir „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Sjá meira
Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10. mars 2014 20:47
Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10. mars 2014 19:21
Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10. mars 2014 21:44
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn