Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 16:00 Kassim Doumbia var ekki sáttur með Kristinn Jakobsson. Vísir/Andri Marinó Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við íþróttadeild 365 í dag að nefndin komi ekki saman fyrr en á morgun en það er ekki talið liggja á niðurstöðunum enda er tímabilið búið og langt í næsta leik. Dómarinn Kristinn Jakobsson hafði í nóg að snúast í sínum síðasta leik í íslenska fótboltanum en bæði Veigar Páll Gunnarsson og Kassim Doumbia fengu rautt spjald. Liðsfélagar Kassim Doumbia og fleiri þurftu síðan að halda Malímanninum eftir leik þegar hann ætlaði í Kristinn. Doumbia var þarna að fá sitt annað rauða spjald í sumar og er að öllum líkingum að fara að missa af byrjun næsta tímabils. Öryggisvörðum í tengslum við leikinn tókst ennfremur ekki að koma í veg fyrir áhorfendur ruku inn á völlinn þegar leikurinn var flautaður af og því geta FH-ingar líka búist við að fá sekt frá Knattspyrnusambandinu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við íþróttadeild 365 í dag að nefndin komi ekki saman fyrr en á morgun en það er ekki talið liggja á niðurstöðunum enda er tímabilið búið og langt í næsta leik. Dómarinn Kristinn Jakobsson hafði í nóg að snúast í sínum síðasta leik í íslenska fótboltanum en bæði Veigar Páll Gunnarsson og Kassim Doumbia fengu rautt spjald. Liðsfélagar Kassim Doumbia og fleiri þurftu síðan að halda Malímanninum eftir leik þegar hann ætlaði í Kristinn. Doumbia var þarna að fá sitt annað rauða spjald í sumar og er að öllum líkingum að fara að missa af byrjun næsta tímabils. Öryggisvörðum í tengslum við leikinn tókst ennfremur ekki að koma í veg fyrir áhorfendur ruku inn á völlinn þegar leikurinn var flautaður af og því geta FH-ingar líka búist við að fá sekt frá Knattspyrnusambandinu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54
Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00
Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18
Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01