Þingkona ósátt við sérstakt stelpuspil: „Díses Kræst!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. desember 2014 17:36 Þingkonunni leikur forvitni á að vita hvernig spurningarnar eru í spilinu Party og co: Stelpur. Vísir Þingkona Framsóknarflokksins, Jóhanna María Sigmundsdóttir, birtir skjáskot af mbl.is á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má auglýsingu fyrir spilið Party og co: Stelpur. Lætur hún fylgja með eftirfarandi texta: „Leyfi mér að sletta hérna "díses kræst!" Er ekki árið 2014 ? Hver sigurinn í kvennréttindabaráttunni á fæti öðrum og svo koma auglýsingar á vefmiðlum, eins og mbl.is í dag um spil sem er sérstaklega hannað fyrir stelpur. Hvernig eru spurningarnar í þessu spili, ýta þær undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga og hvetja til að brjótast úr mynstri hins staðlaða ? Geta strákar spilað það? Eru allar stelpur eins og því svona auðvelt að skella bleikum kassa í búðir og ætlast til að aðeins annað kynið kaupi og/eða notist við vöruna ?“ Fyrir um mánuði síðan vöktu einmitt myndir af völdum spurningum úr spilinu athygli á Facebook. Ýmsum þótti þá sumar spurningarnar ýta undir ósanngjarnar útlitskröfur til kvenna, en meðal annars þurfa keppendur að svara því hvaða fatamynstur lætur mann „líta út fyrir að vera grennri“. Þá er hægt að velja á milli lóðréttra randa, láréttra randa og ferninga. Einnig er í spilinu spurt um íslenskt heiti fyrirbærisins „cellulite“ en það er appelsínuhúð. Samkvæmt upplýsingum um Party og co: Stelpur á vefsíðunni Nordic Games, er það ætlað stúlkum á aldrinum átta til fjórtán ára. Það er auglýst sem „tilvalið vinkonuspil“ með spurningum um „tísku, tómstundir, menningu og fegurð.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir. Tengdar fréttir Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18. nóvember 2014 20:21 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Þingkona Framsóknarflokksins, Jóhanna María Sigmundsdóttir, birtir skjáskot af mbl.is á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má auglýsingu fyrir spilið Party og co: Stelpur. Lætur hún fylgja með eftirfarandi texta: „Leyfi mér að sletta hérna "díses kræst!" Er ekki árið 2014 ? Hver sigurinn í kvennréttindabaráttunni á fæti öðrum og svo koma auglýsingar á vefmiðlum, eins og mbl.is í dag um spil sem er sérstaklega hannað fyrir stelpur. Hvernig eru spurningarnar í þessu spili, ýta þær undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga og hvetja til að brjótast úr mynstri hins staðlaða ? Geta strákar spilað það? Eru allar stelpur eins og því svona auðvelt að skella bleikum kassa í búðir og ætlast til að aðeins annað kynið kaupi og/eða notist við vöruna ?“ Fyrir um mánuði síðan vöktu einmitt myndir af völdum spurningum úr spilinu athygli á Facebook. Ýmsum þótti þá sumar spurningarnar ýta undir ósanngjarnar útlitskröfur til kvenna, en meðal annars þurfa keppendur að svara því hvaða fatamynstur lætur mann „líta út fyrir að vera grennri“. Þá er hægt að velja á milli lóðréttra randa, láréttra randa og ferninga. Einnig er í spilinu spurt um íslenskt heiti fyrirbærisins „cellulite“ en það er appelsínuhúð. Samkvæmt upplýsingum um Party og co: Stelpur á vefsíðunni Nordic Games, er það ætlað stúlkum á aldrinum átta til fjórtán ára. Það er auglýst sem „tilvalið vinkonuspil“ með spurningum um „tísku, tómstundir, menningu og fegurð.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir.
Tengdar fréttir Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18. nóvember 2014 20:21 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18. nóvember 2014 20:21