Þingkona ósátt við sérstakt stelpuspil: „Díses Kræst!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. desember 2014 17:36 Þingkonunni leikur forvitni á að vita hvernig spurningarnar eru í spilinu Party og co: Stelpur. Vísir Þingkona Framsóknarflokksins, Jóhanna María Sigmundsdóttir, birtir skjáskot af mbl.is á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má auglýsingu fyrir spilið Party og co: Stelpur. Lætur hún fylgja með eftirfarandi texta: „Leyfi mér að sletta hérna "díses kræst!" Er ekki árið 2014 ? Hver sigurinn í kvennréttindabaráttunni á fæti öðrum og svo koma auglýsingar á vefmiðlum, eins og mbl.is í dag um spil sem er sérstaklega hannað fyrir stelpur. Hvernig eru spurningarnar í þessu spili, ýta þær undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga og hvetja til að brjótast úr mynstri hins staðlaða ? Geta strákar spilað það? Eru allar stelpur eins og því svona auðvelt að skella bleikum kassa í búðir og ætlast til að aðeins annað kynið kaupi og/eða notist við vöruna ?“ Fyrir um mánuði síðan vöktu einmitt myndir af völdum spurningum úr spilinu athygli á Facebook. Ýmsum þótti þá sumar spurningarnar ýta undir ósanngjarnar útlitskröfur til kvenna, en meðal annars þurfa keppendur að svara því hvaða fatamynstur lætur mann „líta út fyrir að vera grennri“. Þá er hægt að velja á milli lóðréttra randa, láréttra randa og ferninga. Einnig er í spilinu spurt um íslenskt heiti fyrirbærisins „cellulite“ en það er appelsínuhúð. Samkvæmt upplýsingum um Party og co: Stelpur á vefsíðunni Nordic Games, er það ætlað stúlkum á aldrinum átta til fjórtán ára. Það er auglýst sem „tilvalið vinkonuspil“ með spurningum um „tísku, tómstundir, menningu og fegurð.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir. Tengdar fréttir Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18. nóvember 2014 20:21 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Þingkona Framsóknarflokksins, Jóhanna María Sigmundsdóttir, birtir skjáskot af mbl.is á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má auglýsingu fyrir spilið Party og co: Stelpur. Lætur hún fylgja með eftirfarandi texta: „Leyfi mér að sletta hérna "díses kræst!" Er ekki árið 2014 ? Hver sigurinn í kvennréttindabaráttunni á fæti öðrum og svo koma auglýsingar á vefmiðlum, eins og mbl.is í dag um spil sem er sérstaklega hannað fyrir stelpur. Hvernig eru spurningarnar í þessu spili, ýta þær undir fjölbreytileika kvenkyns einstaklinga og hvetja til að brjótast úr mynstri hins staðlaða ? Geta strákar spilað það? Eru allar stelpur eins og því svona auðvelt að skella bleikum kassa í búðir og ætlast til að aðeins annað kynið kaupi og/eða notist við vöruna ?“ Fyrir um mánuði síðan vöktu einmitt myndir af völdum spurningum úr spilinu athygli á Facebook. Ýmsum þótti þá sumar spurningarnar ýta undir ósanngjarnar útlitskröfur til kvenna, en meðal annars þurfa keppendur að svara því hvaða fatamynstur lætur mann „líta út fyrir að vera grennri“. Þá er hægt að velja á milli lóðréttra randa, láréttra randa og ferninga. Einnig er í spilinu spurt um íslenskt heiti fyrirbærisins „cellulite“ en það er appelsínuhúð. Samkvæmt upplýsingum um Party og co: Stelpur á vefsíðunni Nordic Games, er það ætlað stúlkum á aldrinum átta til fjórtán ára. Það er auglýst sem „tilvalið vinkonuspil“ með spurningum um „tísku, tómstundir, menningu og fegurð.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir.
Tengdar fréttir Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18. nóvember 2014 20:21 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18. nóvember 2014 20:21