Berghlaupssvæðið við Öskju fyrir og eftir hlaup Randver Kári Randversson skrifar 8. ágúst 2014 16:43 Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mynd/Ármann Höskuldsson/Jón Kristinn Helgason Berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21. júlí olli miklum breytingum við Öskjuvatn, en talið er að hlaupið sé eitt það allra stærsta sem fallið hefur undanfarna áratugi. Á þessum myndum sem birtar hafa verið á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má sjá berghlaupssvæðið annars vegar þremur dögum fyrir hlaupið og hins vegar fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Landfall í skriðunni er talið hafa numið á milli 50 og 60 milljónum rúmmetra, og féllu um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi út í vatnið, en það orsakaði olli flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Við skriðufallið hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um tvo metra, og komu þessar hamfarir fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21. júlí olli miklum breytingum við Öskjuvatn, en talið er að hlaupið sé eitt það allra stærsta sem fallið hefur undanfarna áratugi. Á þessum myndum sem birtar hafa verið á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má sjá berghlaupssvæðið annars vegar þremur dögum fyrir hlaupið og hins vegar fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Landfall í skriðunni er talið hafa numið á milli 50 og 60 milljónum rúmmetra, og féllu um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi út í vatnið, en það orsakaði olli flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Við skriðufallið hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um tvo metra, og komu þessar hamfarir fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56
Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13
Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35
Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28