Veruleg hætta á skriðuföllum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2014 17:35 Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. Veruleg hætta er á skriðuföllum úr brúnum Dyngjufjalla við Öskjuvatn, en ekki sáust ummerki um að sambærilegt hrun sé þar yfirvofandi sem orsakað gæti álíka flóðbylgju og myndaðist á mánudag. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsókna vísindamanna sem birtar eru á vef almannavarna. Þá er mikil hætta á frekari skriðuföllum í næsta nágrenni við Öskju og má ætla að sú hætta vari í að minnsta kosti ár. Þá er jafnframt varað við öllum mannaferðum á því svæði. Að viku liðinni er gert ráð fyrir að skriðuhætta í Öskju, utan framhlaupsins sjálfs, verði svipuð og áður var. Umferð verður því takmörkuð innan öskjunnar líkt og hefur verið undanfarna daga fram í næstu viku. Skriðan sem féll í Öskjuvatn er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi og er brotsárið yfir 700 metra langt og heildarrúmmál skriðunnar um fimmtíu milljónir rúmmetra. Sérfræðingar Veðurstofunnar og Háskóla Íslands fóru yfir mælingar sínar á svæðinu á fundi vísindamannaráðs almannavarnar í morgun. Myndir og myndband er birt með góðfúslegu leyfi Kristjáns Inga Einarssonar.mynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarsson Myndband: Kristinn Ingi Pétursson. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. Veruleg hætta er á skriðuföllum úr brúnum Dyngjufjalla við Öskjuvatn, en ekki sáust ummerki um að sambærilegt hrun sé þar yfirvofandi sem orsakað gæti álíka flóðbylgju og myndaðist á mánudag. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsókna vísindamanna sem birtar eru á vef almannavarna. Þá er mikil hætta á frekari skriðuföllum í næsta nágrenni við Öskju og má ætla að sú hætta vari í að minnsta kosti ár. Þá er jafnframt varað við öllum mannaferðum á því svæði. Að viku liðinni er gert ráð fyrir að skriðuhætta í Öskju, utan framhlaupsins sjálfs, verði svipuð og áður var. Umferð verður því takmörkuð innan öskjunnar líkt og hefur verið undanfarna daga fram í næstu viku. Skriðan sem féll í Öskjuvatn er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi og er brotsárið yfir 700 metra langt og heildarrúmmál skriðunnar um fimmtíu milljónir rúmmetra. Sérfræðingar Veðurstofunnar og Háskóla Íslands fóru yfir mælingar sínar á svæðinu á fundi vísindamannaráðs almannavarnar í morgun. Myndir og myndband er birt með góðfúslegu leyfi Kristjáns Inga Einarssonar.mynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarsson Myndband: Kristinn Ingi Pétursson.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira