Anna Mjöll að skilja Ellý Ármanns skrifar 16. júlí 2014 07:15 Förðun/Iðunn Jónasardóttir mynd/Arnold Björnsson Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi. Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Sjá meira
Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi.
Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Sjá meira
Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25