Anna Mjöll: Ég mun alltaf sakna hans Ellý Ármanns skrifar 12. september 2013 10:15 Anna Mjöll og Cal. Myndir/einkasafn Önnu Mjallar Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndir af henni og fyrrverandi eiginmanni sínum, Cal Worthington, sem lést 92 ára að aldri síðustu helgi. Cal var þekktur bílasali í Bandaríkjunum en hann varð þekktur á Íslandi þegar hann gekk að eiga Önnu Mjöll í apríl árið 2011. Hjónabandið var ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Um fimmtíu ára aldursmunur var með hjónunum.Ég er búin að gráta mikið „Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.Þetta brúðkaup var bara tóm della „Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum af því að svona vorum við oftast á „ranchinum" öll árin síðan við hittumst 2004. Þetta brúðkaup var bara tóm della. Við hefðum aldrei átt að giftast. Okkur þótti svo vænt um hvort annað og það var alveg nóg," segir Anna Mjöll þegar hún sýnir okkur myndina sem sjá má af henni og Cal hér að ofan.Frábærir vinir „Hér kemur ein úr afmælisveislu sem ég hélt heima fyrir son hans. Hann sagði að ég væri miklu líkari sér hvað varðar persónuleika en öll börnin hans samtals."Bensín í stórum tönkum á búgarðinum „Hér er hann að taka bensín heima ásamt barnabarni sínu. Við vorum bara með bensínið í stórum tönkum á „ranchinum". Það var ódýrara af því að það var keypt í svo miklu magni og auðveldara af því að þá gátum við látið sjálf bensín á bílana og flugvélarnar," útskýrir Anna Mjöll. Post by Vísir.is. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndir af henni og fyrrverandi eiginmanni sínum, Cal Worthington, sem lést 92 ára að aldri síðustu helgi. Cal var þekktur bílasali í Bandaríkjunum en hann varð þekktur á Íslandi þegar hann gekk að eiga Önnu Mjöll í apríl árið 2011. Hjónabandið var ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Um fimmtíu ára aldursmunur var með hjónunum.Ég er búin að gráta mikið „Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.Þetta brúðkaup var bara tóm della „Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum af því að svona vorum við oftast á „ranchinum" öll árin síðan við hittumst 2004. Þetta brúðkaup var bara tóm della. Við hefðum aldrei átt að giftast. Okkur þótti svo vænt um hvort annað og það var alveg nóg," segir Anna Mjöll þegar hún sýnir okkur myndina sem sjá má af henni og Cal hér að ofan.Frábærir vinir „Hér kemur ein úr afmælisveislu sem ég hélt heima fyrir son hans. Hann sagði að ég væri miklu líkari sér hvað varðar persónuleika en öll börnin hans samtals."Bensín í stórum tönkum á búgarðinum „Hér er hann að taka bensín heima ásamt barnabarni sínu. Við vorum bara með bensínið í stórum tönkum á „ranchinum". Það var ódýrara af því að það var keypt í svo miklu magni og auðveldara af því að þá gátum við látið sjálf bensín á bílana og flugvélarnar," útskýrir Anna Mjöll. Post by Vísir.is.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira