Anna Mjöll að skilja Ellý Ármanns skrifar 16. júlí 2014 07:15 Förðun/Iðunn Jónasardóttir mynd/Arnold Björnsson Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi. Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi.
Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25