Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:50 Það stefnir allt í fjögurra flokka meirihluta í Reykjavík. „Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
„Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira