Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:50 Það stefnir allt í fjögurra flokka meirihluta í Reykjavík. „Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Sjá meira
„Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Sjá meira