Kolbeinn: Býst við að geta spilað Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 19:45 Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. „Þetta leggst vel í okkur og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur. Hann verður ansi erfiður, en þetta leggst vel í hópinn," sagði Kolbeinn við Vísi í morgun. „Tyrkir eru góð fótboltaþjóð og eru vel spilandi lið. Við þurfum að verjast vel svo við fáum ekki á okkur mörk." „Það er mjög mikilvægt að byrja með sigri. Við náðum sigri í fyrsta leiknum fyrir tveimur árum síðan þegar við unnum Noreg og það gaf okkur mikið. Við reynum klárlega að ná sigri í fyrsta leik og það mun hjálpa fyrir framhaldið." Allar líkur eru á því að Laugardalsvöllur verði fullur á þriðjudaginn og Kolbeinn er ánægður með það. „Það er skemmtilegt að finna það að það er mikil tilhlökkun og stuðningur fyrir leiknum. Það standa allir með okkur í þessu og það er frábært." „Að fá góðan stuðning og finna fyrir honum er miklu betra. Fullur völlur mun alltaf hjálpa okkur." „Það þarf allt að smella eins og hjá Íslandi ef við ætlum að ná í stig eða sigur. Við þurfum að skora mörk og varnarleikurinn þarf að vera góður. Rétt stemning í liðinu getur skopið sigur." Kolbeinn hefur glímt við meiðsli undanfarið, en býst við því að verða klár á þriðjudaginn. „Ég æfði í gær og það gekk mjög vel. Vonandi verð ég góður næstu daga líka. Ég er bjartsýnn." „Ef ég helst heill næstu daga býst ég við að geta spilað allan leikinn, en ég ætla sjá hvernig ég verð núna í dag og á morgun. Eins og ég var í gær þá býst ég við að geta spilað," sagði Kolbeinn við fjölmiðla að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira