Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. september 2014 18:33 Mynd/Pétur Kristinsson „Það verður aftur háflóð um miðnætti og það er hugsanlegt að skipið losni þá,“ sagði Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, eftir stöðufund um skipstrand Akrafells ásamt Umhverfisstofnun, Samgöngustofu, Hafrannsóknarstofnun og Samskipum. Hrafnhildur segir stöðuna í raun óbreytta en á fimmta tímanum bárust fregnir þess efnis að köfurum hefði tekist að loka fyrir streymi inn í vélarrúm flutningaskipsins. „Dælurnar sem eru um borð hafa þá undan,“ útskýrir Hrafnhildur. Skipið er að léttast en ekki verður farið í að draga það upp fyrr en á morgun þegar Varðskipið Þór kemur um hádegi. „Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum. En þetta verður allt skoðað betur á morgun í birtu.“ Hrafnhildur segir að nú hyggist Landhelgisgæslan hætta aðgerðum í bili en eftirlit verður með skipinu í nótt. „Varðskipið Ægir verður þarna í nótt og skipið sem er enn með dráttartaug fast í Akrafelli. Það verður mannskapur á staðnum að fylgjast með.“ Losni skipið í nótt í kjölfar háflóðs verður það annaðhvort dregið út á sjó eða inn í höfnina ef það virðist vera alveg stöðugt. Hrafnhildur segir sex meðlimi áhafnarinnar hafa aðstoðað við björgunaraðgerðir í dag. Tengdar fréttir Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31 Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
„Það verður aftur háflóð um miðnætti og það er hugsanlegt að skipið losni þá,“ sagði Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, eftir stöðufund um skipstrand Akrafells ásamt Umhverfisstofnun, Samgöngustofu, Hafrannsóknarstofnun og Samskipum. Hrafnhildur segir stöðuna í raun óbreytta en á fimmta tímanum bárust fregnir þess efnis að köfurum hefði tekist að loka fyrir streymi inn í vélarrúm flutningaskipsins. „Dælurnar sem eru um borð hafa þá undan,“ útskýrir Hrafnhildur. Skipið er að léttast en ekki verður farið í að draga það upp fyrr en á morgun þegar Varðskipið Þór kemur um hádegi. „Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum. En þetta verður allt skoðað betur á morgun í birtu.“ Hrafnhildur segir að nú hyggist Landhelgisgæslan hætta aðgerðum í bili en eftirlit verður með skipinu í nótt. „Varðskipið Ægir verður þarna í nótt og skipið sem er enn með dráttartaug fast í Akrafelli. Það verður mannskapur á staðnum að fylgjast með.“ Losni skipið í nótt í kjölfar háflóðs verður það annaðhvort dregið út á sjó eða inn í höfnina ef það virðist vera alveg stöðugt. Hrafnhildur segir sex meðlimi áhafnarinnar hafa aðstoðað við björgunaraðgerðir í dag.
Tengdar fréttir Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31 Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31
Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06
Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56
Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59
Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29
Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08