Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. febrúar 2014 20:40 Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. Hagfræðingur er lítt hrifinn af hugmyndinni. Verði áburðarverksmiðjan að veruleika þá myndi hún framleiða árlega um 70 þúsund tonn af áburði aðallega til útflutnings og skapa 150 til 200 störf. Samkvæmt þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins þá myndi framkvæmdin kosta um 120 milljarða króna. Helst kemur til greina að reisa verksmiðjuna í Helguvík eða í Þorlákshöfn. Þorsteinn Sæmundsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, telur að nú sé rétti tímapunkturinn til að reisa verksmiðjuna. „Áburður hefur hækkað mikið í verði á heimsmarkaði og það er allt sem bendir til þess að verð haldi áfram að hækka. Það er aukin notkun og eftirspurn í heiminum. Það þarf að auka matvælaframleiðslu í heiminum um 50%,“ segir Þorsteinn. Hann telur að skapa þurfi um 20 þúsund störf hér á landi á næstu árum. Ekkert sé því til fyrirstöðu að ríkið standi fyrir atvinnuskapandi verkefnum. „Það er mín prívatskoðun sú að ef þarf þá er ekkert að því að ríkið leiði hluthafahóp sem myndi vinna að svona verkefni eða öðrum,“ bætr Þorsteinn við.Raforkuverði yrði að vera mjög lágt Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði er ekki hrifinn af tillögu Framsóknarmanna. „Mér finnst hún nokkuð hæpin við fyrstu skoðun og alls ekki þannig vaxin að það sé ástæða fyrir löggjafaþingið að fara að hafa einhver sérstök afskipti af henni,“ segir Þórólfur. „Raforka yrði að vera seld til þessarar verksmiðju á mjög lágu verði til að vega upp á móti flutningskostnaði og gefa þessari verksmiðju færi á að bjóða lægra verð en áburðarverksmiðjur í Austur-Evrópu.“ Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. Hagfræðingur er lítt hrifinn af hugmyndinni. Verði áburðarverksmiðjan að veruleika þá myndi hún framleiða árlega um 70 þúsund tonn af áburði aðallega til útflutnings og skapa 150 til 200 störf. Samkvæmt þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins þá myndi framkvæmdin kosta um 120 milljarða króna. Helst kemur til greina að reisa verksmiðjuna í Helguvík eða í Þorlákshöfn. Þorsteinn Sæmundsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, telur að nú sé rétti tímapunkturinn til að reisa verksmiðjuna. „Áburður hefur hækkað mikið í verði á heimsmarkaði og það er allt sem bendir til þess að verð haldi áfram að hækka. Það er aukin notkun og eftirspurn í heiminum. Það þarf að auka matvælaframleiðslu í heiminum um 50%,“ segir Þorsteinn. Hann telur að skapa þurfi um 20 þúsund störf hér á landi á næstu árum. Ekkert sé því til fyrirstöðu að ríkið standi fyrir atvinnuskapandi verkefnum. „Það er mín prívatskoðun sú að ef þarf þá er ekkert að því að ríkið leiði hluthafahóp sem myndi vinna að svona verkefni eða öðrum,“ bætr Þorsteinn við.Raforkuverði yrði að vera mjög lágt Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði er ekki hrifinn af tillögu Framsóknarmanna. „Mér finnst hún nokkuð hæpin við fyrstu skoðun og alls ekki þannig vaxin að það sé ástæða fyrir löggjafaþingið að fara að hafa einhver sérstök afskipti af henni,“ segir Þórólfur. „Raforka yrði að vera seld til þessarar verksmiðju á mjög lágu verði til að vega upp á móti flutningskostnaði og gefa þessari verksmiðju færi á að bjóða lægra verð en áburðarverksmiðjur í Austur-Evrópu.“
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira