„Sögur sem ekki mega gleymast“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 15:52 Sóley Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 1984 en ólst upp á Flateyri þar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni þegar snjóflóðið féll í október 1995. Hún fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en systir hennar, Svana, sem var átta árum eldri fannst látin nokkru síðar. „Þegar þú ert krakki á þessum aldri er svo mikið af sakleysinu tekið af þér þegar þú lendir í svona rosalegu áfalli,“ segir Sóley. Fjölskyldan flutti aldrei aftur til Flateyrar og Sóley átti ekki mikla samleið með nýju vinunum fyrir sunnan fyrst eftir flóðið. Sóley var svekkt yfir því að tyrft var yfir húsgrunnana sem eftir stóðu en þá ákvörðun skilur hún betur í dag. „Þetta var náttúrulega ekki hægt fyrir þá sá sem voru eftir að sjá svona rosalega stórt opið sár.“ Engu að síður er það hennar mat að minningu flóðsins væri hægt að halda á lofti með betri hætti á staðnum. Í flóðinu felist sögur og sagnfræði sem ekki megi gleyma, sögur sem hún skrásetti sjálf í B.A.-ritgerð sinni, Ískaldur veruleiki: Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. Rætt var við Sóleyju í Íslandi í dag í kvöld. Snjóflóðin á Flateyri 1995 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Sóley Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 1984 en ólst upp á Flateyri þar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni þegar snjóflóðið féll í október 1995. Hún fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en systir hennar, Svana, sem var átta árum eldri fannst látin nokkru síðar. „Þegar þú ert krakki á þessum aldri er svo mikið af sakleysinu tekið af þér þegar þú lendir í svona rosalegu áfalli,“ segir Sóley. Fjölskyldan flutti aldrei aftur til Flateyrar og Sóley átti ekki mikla samleið með nýju vinunum fyrir sunnan fyrst eftir flóðið. Sóley var svekkt yfir því að tyrft var yfir húsgrunnana sem eftir stóðu en þá ákvörðun skilur hún betur í dag. „Þetta var náttúrulega ekki hægt fyrir þá sá sem voru eftir að sjá svona rosalega stórt opið sár.“ Engu að síður er það hennar mat að minningu flóðsins væri hægt að halda á lofti með betri hætti á staðnum. Í flóðinu felist sögur og sagnfræði sem ekki megi gleyma, sögur sem hún skrásetti sjálf í B.A.-ritgerð sinni, Ískaldur veruleiki: Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. Rætt var við Sóleyju í Íslandi í dag í kvöld.
Snjóflóðin á Flateyri 1995 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira