Lars: Meiri samkeppni í liðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 12. nóvember 2014 22:34 „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Við vorum að spila við eitt besta lið heims og í heildina stóðu strákarnir sig vel þannig að ég er nokkuð sáttur,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Fréttablaðið eftir tap „varaliðsins“ gegn Belgum í Brussel í gærkvöldi. Lars og Heimir gerðu níu breytingar á byrjunarliðinu, sem hefur spilað síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM 2016. „Þeir sem komu inn stóðu sig vel, en við vorum auðvitað að spila við mjög gott lið. Við sköpuðum færi en þeir eru með einn allra besta markvörð heims sem varði oft meistaralega. „Við erum að verða betri og samkeppnin í liðinu að verða meiri. Það styttist í að við verðum með tvo mjög góða í hverja stöðu,“ sagði Lars. En hvað gerir þetta fyrir sjálfstraust liðsins sem er búið að vinna fjóra leiki í röð? „Það er betra að vinna leiki en þetta hefur engin áhrif á okkur og sjálfstraust liðsins. Við lærum bara af þessu. Þetta drepur okkur svo sannarlega ekki,“ sagði Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 18:11 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
„Þetta var góður leikur fyrir okkur. Við vorum að spila við eitt besta lið heims og í heildina stóðu strákarnir sig vel þannig að ég er nokkuð sáttur,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, við Fréttablaðið eftir tap „varaliðsins“ gegn Belgum í Brussel í gærkvöldi. Lars og Heimir gerðu níu breytingar á byrjunarliðinu, sem hefur spilað síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM 2016. „Þeir sem komu inn stóðu sig vel, en við vorum auðvitað að spila við mjög gott lið. Við sköpuðum færi en þeir eru með einn allra besta markvörð heims sem varði oft meistaralega. „Við erum að verða betri og samkeppnin í liðinu að verða meiri. Það styttist í að við verðum með tvo mjög góða í hverja stöðu,“ sagði Lars. En hvað gerir þetta fyrir sjálfstraust liðsins sem er búið að vinna fjóra leiki í röð? „Það er betra að vinna leiki en þetta hefur engin áhrif á okkur og sjálfstraust liðsins. Við lærum bara af þessu. Þetta drepur okkur svo sannarlega ekki,“ sagði Lars Lagerbäck.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 18:11 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 18:11