Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. september 2014 10:30 Vísir / Samsett mynd Kona með þrjú brjóst, þeir sem fengu nafnið sitt ekki á Coke-flösku, heimsókn Framsóknarkvenna í teiti og hættulegustu stúkur landsins var það sem mesta athygli vakti í vikunni sem leið á Vísi. Það vakti einnig athygli margra að ekki á að skola af leirtauinu áður en það er sett í uppþvottavélina.Uppvaskið hreinna ef ekki er skolað af Uppvaskið verður hreinna ef menn sleppa því að skola af diskum, glösum og hnífapörum áður en það fer í uppþvottavélina. Þetta eru fjölmargir framleiðendur uppþvottavéla og hreinsiefna sammála um. Í könnun sem framleiðandi gerði kom í ljós að 95 prósent fólks geri þessi mistök.Fimm prósentin sem urðu út undan Ekki náðu öll mannanöfn á Íslandi á vörur Coca-Cola en um fimm prósent þjóðarinnar hafa ekki getað séð sig á kók-flöskum. Herferðin hefur vakið gríðarlega lukku síðustu tvö sumur en hún gengur út á að fólk geti fundið kókflöskur með nafninu sínu á.Þórsvöllur er sá öruggastiFréttablaðið fór í smá úttekt á þeim völlum þar sem fall úr stúku er hátt. Sú úttekt leiddi í ljós að hættulegasta stúkan er á Kaplakrikavelli. Þórsvöllur er með hæsta handriðið af þeim stúkum þar sem hægt er að slasa sig með því að falla úr stúkunni. Stuðningsmaður FH féll yfir handriðið í stúkunni og mátti þakka fyrir að sleppa lifandi úr fallinu.„Ég var nú ekkert sérstaklega drukkin“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, neitar því að hún hafi verið mjög drukkin þegar hún, Vigdís Hauksdóttir og Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir kíktu við í partýi hjá hagfræði-og stjórnmálafræðinemum. Myndband af nokkurs konar uppistandi stjórnmálakvennanna í partýinu hefur farið eins og eldur í sinu um internetið.Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstiðMikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun. Meðal annars var vitna í skýrslu frá starfsmönnum flugvallar í Tampa þar sem Tridevil hafði tilkynnt að farangri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst. Skildir eftir uppi á miðri heiðiLeifur Dam Leifsson lenti í því óláni ásamt félaga sínum að bíllinn þeirra bilaði á ferðalagi upp á miðri heiði. Félagarnir horfðu á eftir hópi jeppafólks sem ekki var tilbúinn að veita hjálparhönd. Einn jeppamanna í hópnum segir að þeir hafi verið af öllum vilja gerðir að hjálpa ferðalöngunum tveimur þó að hann hafi ekki verið tilbúinn að draga ferðalangana. Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Kona með þrjú brjóst, þeir sem fengu nafnið sitt ekki á Coke-flösku, heimsókn Framsóknarkvenna í teiti og hættulegustu stúkur landsins var það sem mesta athygli vakti í vikunni sem leið á Vísi. Það vakti einnig athygli margra að ekki á að skola af leirtauinu áður en það er sett í uppþvottavélina.Uppvaskið hreinna ef ekki er skolað af Uppvaskið verður hreinna ef menn sleppa því að skola af diskum, glösum og hnífapörum áður en það fer í uppþvottavélina. Þetta eru fjölmargir framleiðendur uppþvottavéla og hreinsiefna sammála um. Í könnun sem framleiðandi gerði kom í ljós að 95 prósent fólks geri þessi mistök.Fimm prósentin sem urðu út undan Ekki náðu öll mannanöfn á Íslandi á vörur Coca-Cola en um fimm prósent þjóðarinnar hafa ekki getað séð sig á kók-flöskum. Herferðin hefur vakið gríðarlega lukku síðustu tvö sumur en hún gengur út á að fólk geti fundið kókflöskur með nafninu sínu á.Þórsvöllur er sá öruggastiFréttablaðið fór í smá úttekt á þeim völlum þar sem fall úr stúku er hátt. Sú úttekt leiddi í ljós að hættulegasta stúkan er á Kaplakrikavelli. Þórsvöllur er með hæsta handriðið af þeim stúkum þar sem hægt er að slasa sig með því að falla úr stúkunni. Stuðningsmaður FH féll yfir handriðið í stúkunni og mátti þakka fyrir að sleppa lifandi úr fallinu.„Ég var nú ekkert sérstaklega drukkin“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, neitar því að hún hafi verið mjög drukkin þegar hún, Vigdís Hauksdóttir og Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir kíktu við í partýi hjá hagfræði-og stjórnmálafræðinemum. Myndband af nokkurs konar uppistandi stjórnmálakvennanna í partýinu hefur farið eins og eldur í sinu um internetið.Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstiðMikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun. Meðal annars var vitna í skýrslu frá starfsmönnum flugvallar í Tampa þar sem Tridevil hafði tilkynnt að farangri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst. Skildir eftir uppi á miðri heiðiLeifur Dam Leifsson lenti í því óláni ásamt félaga sínum að bíllinn þeirra bilaði á ferðalagi upp á miðri heiði. Félagarnir horfðu á eftir hópi jeppafólks sem ekki var tilbúinn að veita hjálparhönd. Einn jeppamanna í hópnum segir að þeir hafi verið af öllum vilja gerðir að hjálpa ferðalöngunum tveimur þó að hann hafi ekki verið tilbúinn að draga ferðalangana.
Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira