Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 08:36 Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Vísir/Anton Vegna vonskuveðurs hefur ákvörðun verið tekin um að seinka nokkrum flugferðum frá Bandaríkjunum sem lenda áttu í Keflavík í morgun. Veðurskilyrði í Keflavík eru slæm og vindur sterkur. Ekki er gert ráð fyrir að flug verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun. „Vegna veðurs var ákveðið að seinka flugi. Hingað kom flug okkar frá Bandaríkjunum og Kanada núna í morgunsárið. Þannig að það eru sex flug væntanleg að vestan um hádegið og í framhaldi af því fara önnur sex flug til Evrópuborga, sem er líka í seinkun. Þannig að það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs og við gerum í rauninni ekki ráð fyrir að þetta verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þá féll allt innanlandsflug niður í gær eftir hádegi en athugað verður með flug klukkan níu í dag. Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Vegna vonskuveðurs hefur ákvörðun verið tekin um að seinka nokkrum flugferðum frá Bandaríkjunum sem lenda áttu í Keflavík í morgun. Veðurskilyrði í Keflavík eru slæm og vindur sterkur. Ekki er gert ráð fyrir að flug verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun. „Vegna veðurs var ákveðið að seinka flugi. Hingað kom flug okkar frá Bandaríkjunum og Kanada núna í morgunsárið. Þannig að það eru sex flug væntanleg að vestan um hádegið og í framhaldi af því fara önnur sex flug til Evrópuborga, sem er líka í seinkun. Þannig að það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs og við gerum í rauninni ekki ráð fyrir að þetta verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þá féll allt innanlandsflug niður í gær eftir hádegi en athugað verður með flug klukkan níu í dag.
Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04
Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22
Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59
Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34
Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17