Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Umferðarljós hafa ekki farið varhluta af því og eru mörg þeirra nú óvirk.
Ekki er vitað hvenær kviknar á ljósunum á nýjan leik. Lögreglan vill minna ökumenn á að á meðan ástandið er svona þá þurfi ökumenn að virða umferðarmerki á hverjum gatnamótum og virða forgang.
Umferðarljós víða óvirk

Tengdar fréttir

Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti
Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins.

Jólatré í miklu basli
Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins.

Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins
"Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum.

Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað.

Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits
Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu.