Ronaldo, Messi og Neuer keppa um Gullbolta FIFA 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 16:32 Cristiano Ronaldo táraðist þegar hann fékk Gullboltann í fyrra. Vísir/Getty FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum. Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum.
Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira