„Þetta er óhuggulegt“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. febrúar 2014 13:44 Mikið er rætt um atvikin innan veggja Laugarnesskóla og brýnt fyrir nemendum að fara ekki upp í bíl með ókunnugum. „Þetta er óhuggulegt,“ segir Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, en undanfarnar vikur hafa komið upp þrjú tilvik þar sem fullorðinn einstaklingur reynir að tæla ungt barn upp í bíl til sín. Síðasta tilvikið var í gær, en þá reyndi kona að tæla sjö ára barn upp í gráan bíl sem konan ók, eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Atvikin hafa vakið óhug á meðal foreldra og hafa komið upp hugmyndir um að koma upp öryggismyndavélum við skólann. „Við höfum ekki rætt um öryggismyndavélar hér innanhúss en ég ætla nú að hafa samband við minn yfirmann og spyrjast fyrir um hvort við þurfum að setja upp slíkt kerfi,“ segir Sigríður Heiða. Hún segir mikla umræðu vera innan veggja skólans um atvikin, að brýnt sé fyrir börnum að fara alls ekki upp í bíla með ókunnugum. „Við erum mjög vakandi í þessum málum og kennum rétt viðbrögð í sérstökum lífsleiknitímum. Börnin hafa brugðist rétt við í þessum tilvikum sem komið hafa upp á yfirborðið að undanförnu,“ útskýrir skólastjórinn. Kennarar í Laugarnesskóla hrósa foreldrum nemenda. „Kennararnir hérna hafa haft á orði við mig hvað foreldrar eru vakandi. Þetta er samstarfsverkefni,“ segir Sigríður. Sigríður Heiða segir þessi mál samt fyrst og fremst vera óhugguleg. „Eins og þetta mál í gær, þetta gerist við Reykjaveg klukkan hálf fimm. Þarna er mikil umferð. Manni finnst það einfaldlega óhuggulegt að það séu til svona sjúkir einstaklingar í samfélaginu.“ Tengdar fréttir Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04 Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Lögregla hefur aukið eftirlit við skólann. 23. janúar 2014 20:00 Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42 Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11. febrúar 2014 12:20 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
„Þetta er óhuggulegt,“ segir Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, en undanfarnar vikur hafa komið upp þrjú tilvik þar sem fullorðinn einstaklingur reynir að tæla ungt barn upp í bíl til sín. Síðasta tilvikið var í gær, en þá reyndi kona að tæla sjö ára barn upp í gráan bíl sem konan ók, eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Atvikin hafa vakið óhug á meðal foreldra og hafa komið upp hugmyndir um að koma upp öryggismyndavélum við skólann. „Við höfum ekki rætt um öryggismyndavélar hér innanhúss en ég ætla nú að hafa samband við minn yfirmann og spyrjast fyrir um hvort við þurfum að setja upp slíkt kerfi,“ segir Sigríður Heiða. Hún segir mikla umræðu vera innan veggja skólans um atvikin, að brýnt sé fyrir börnum að fara alls ekki upp í bíla með ókunnugum. „Við erum mjög vakandi í þessum málum og kennum rétt viðbrögð í sérstökum lífsleiknitímum. Börnin hafa brugðist rétt við í þessum tilvikum sem komið hafa upp á yfirborðið að undanförnu,“ útskýrir skólastjórinn. Kennarar í Laugarnesskóla hrósa foreldrum nemenda. „Kennararnir hérna hafa haft á orði við mig hvað foreldrar eru vakandi. Þetta er samstarfsverkefni,“ segir Sigríður. Sigríður Heiða segir þessi mál samt fyrst og fremst vera óhugguleg. „Eins og þetta mál í gær, þetta gerist við Reykjaveg klukkan hálf fimm. Þarna er mikil umferð. Manni finnst það einfaldlega óhuggulegt að það séu til svona sjúkir einstaklingar í samfélaginu.“
Tengdar fréttir Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04 Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Lögregla hefur aukið eftirlit við skólann. 23. janúar 2014 20:00 Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42 Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11. febrúar 2014 12:20 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04
Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Lögregla hefur aukið eftirlit við skólann. 23. janúar 2014 20:00
Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42
Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11. febrúar 2014 12:20
Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48