
Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið

Ásta Stefánsdóttir, lést vegna ofkælingar og drukknunar samkvæmt krufningu, en Pino lést vegna falls niður 30 metra háan foss.
Lögreglan á Selfossi segir rannsóknina vera komna á lokastig, enn sé þó viss gagnaöflun í gangi.
Ásta og Pino voru saman í sumarbústað í Fljótshlíðinni um hvítasunnuhelgina, en þegar ekkert hafði spurst til þeirra eftir helgina hófst umfangsmikil leit.
Tengdar fréttir

Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð
Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir.

Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“
Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur.

Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag
Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs.

Lík fannst í Bleiksárgljúfri
Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu.

Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur
Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins.

Fannst látin í Bleiksárgljúfri
Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu.

Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu
„Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson.

Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð
"Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“

Leitin í Fljótshlíð: Flóknasta leitin í áratug
Síðasta hálmstráið er aðgerð sem að öllum líkindum verður farið í á laugardag.

Bleiksá stífluð svo hægt sé að leita betur
"Nú erum við að undirbúa að hefja dælingu, með það fyrir augum að færa fossinn til. Við höfum komið dælum fyrir í gil hér fyrir ofan fossinn og ætlum að dæla vatni upp úr hylnum,“ útskýrir hann.

Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára
Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar

Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð
Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn.