Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2014 09:00 Mathieu Flamini og Adam Lallana í leiknum. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. Neville er á því að Liverpool hafi átt miðjuna í leiknum og að Liverpool-liðið hefði átt að vera búið að klára leikinn í fyrri hálfleiknum alveg eins og það gerði einu ári fyrr. Phil Neville segir að Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann setti upp þennan leik en hann nýtti sér það vel að Arsenal spilar bara með einn afturliggjandi miðjumann. Liverpool sett Mathieu Flamini í vandræði að mati Phil Neville með því að setja Adam Lallana og Philippe Coutinho sitt hvorum megin við hann og í framhaldinu vissi Flamini ekki hvorn hann ætti að dekka. „Ég spilaði oft sem afturliggjandi miðjumaður og hef oft lent í þeirri stöðu sem Flamini var í fyrri hálfleiknum og þetta er vanþakklátt starf. Ég skildi því vel af hverju hann var orðinn svona pirraður," skrifaði Phil Neville í leikgreiningu sinni á BBC. „Þetta var vonlaust fyrir Flamini og ég myndi líkja þessu við það að vera rúðuþurrka. Þú horfir til vinstri, þú horfir til hægri og reynir að komast þangað sem Liverpool-liðið fer með boltann sem er yfirleitt öfugt við þá leið sem þú ert á," skrifaði Neville. Það er hægt að sjá alla leikgreiningu Phil Neville með því að smella hér en fyrir ofan eru einnig svipmyndir frá þessum viðburðaríka leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. Neville er á því að Liverpool hafi átt miðjuna í leiknum og að Liverpool-liðið hefði átt að vera búið að klára leikinn í fyrri hálfleiknum alveg eins og það gerði einu ári fyrr. Phil Neville segir að Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann setti upp þennan leik en hann nýtti sér það vel að Arsenal spilar bara með einn afturliggjandi miðjumann. Liverpool sett Mathieu Flamini í vandræði að mati Phil Neville með því að setja Adam Lallana og Philippe Coutinho sitt hvorum megin við hann og í framhaldinu vissi Flamini ekki hvorn hann ætti að dekka. „Ég spilaði oft sem afturliggjandi miðjumaður og hef oft lent í þeirri stöðu sem Flamini var í fyrri hálfleiknum og þetta er vanþakklátt starf. Ég skildi því vel af hverju hann var orðinn svona pirraður," skrifaði Phil Neville í leikgreiningu sinni á BBC. „Þetta var vonlaust fyrir Flamini og ég myndi líkja þessu við það að vera rúðuþurrka. Þú horfir til vinstri, þú horfir til hægri og reynir að komast þangað sem Liverpool-liðið fer með boltann sem er yfirleitt öfugt við þá leið sem þú ert á," skrifaði Neville. Það er hægt að sjá alla leikgreiningu Phil Neville með því að smella hér en fyrir ofan eru einnig svipmyndir frá þessum viðburðaríka leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45