Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 14:14 Að sögn Egils var fullt í Skautahöllinni þar til klukkan fimm í nótt. Mynd/Brynjar Snær Á sjötta þúsund gesta sótti tónlistarhátíðina Secret Solstice í Laugardalnum í gær. Yfir þrjátíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi en skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið afar vel fram og að erlendir tónleikagestir séu í skýjunum með hátíðina. Yfir 150 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir hátíðina fara vel af stað. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur,“ segir Jakob. „Sem betur fer, þá var friður og kærleikur hér í fyrirrúmi. Það voru engin, að vitað er, áflog og ekkert ofbeldi.“ Á þriðja tug einstaklinga voru kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni og voru tveir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Jakob segir mikla öryggisgæslu á hátíðinni. „Við urðum ekki var við neitt slíkt, lögreglan hefur sennilega hitt einhver kunnugleg andlit í fjöldanum og tekið þau afsíðis.“Frá stóra sviðinu í gær.Mynd/Brynjar SnærMikil stemmning var í Laugardalnum í gær og tróðu hljómsveitir líkt og Woodkid og Disclosure auk fjölda annarra erlendra hljómsveita upp við góðar viðtökur tónleikagesta. Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. Egill Ólafur Thorarensen, annar sem stendur fyrir skipulagningu hátíðarinnar, segir að stefnan sé tekin á að fylla svæðið á þeim tónleikum. „Við erum með leyfi fyrir níu þúsund manns og við erum alveg nokkuð viss um að það verði fullt út úr dyrum,“ segir Egill. Tengdar fréttir ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30 "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Á sjötta þúsund gesta sótti tónlistarhátíðina Secret Solstice í Laugardalnum í gær. Yfir þrjátíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi en skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið afar vel fram og að erlendir tónleikagestir séu í skýjunum með hátíðina. Yfir 150 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn. Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir hátíðina fara vel af stað. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur,“ segir Jakob. „Sem betur fer, þá var friður og kærleikur hér í fyrirrúmi. Það voru engin, að vitað er, áflog og ekkert ofbeldi.“ Á þriðja tug einstaklinga voru kærðir fyrir vörslu fíkniefna á hátíðinni og voru tveir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Jakob segir mikla öryggisgæslu á hátíðinni. „Við urðum ekki var við neitt slíkt, lögreglan hefur sennilega hitt einhver kunnugleg andlit í fjöldanum og tekið þau afsíðis.“Frá stóra sviðinu í gær.Mynd/Brynjar SnærMikil stemmning var í Laugardalnum í gær og tróðu hljómsveitir líkt og Woodkid og Disclosure auk fjölda annarra erlendra hljómsveita upp við góðar viðtökur tónleikagesta. Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. Egill Ólafur Thorarensen, annar sem stendur fyrir skipulagningu hátíðarinnar, segir að stefnan sé tekin á að fylla svæðið á þeim tónleikum. „Við erum með leyfi fyrir níu þúsund manns og við erum alveg nokkuð viss um að það verði fullt út úr dyrum,“ segir Egill.
Tengdar fréttir ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30 "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound. 29. maí 2014 12:30
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. 20. júní 2014 22:36
Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21. júní 2014 09:50