Rúrik Gíslason og félagar í FCK fengu á baukinn í Evrópudeildinni í kvöld. Heil umferð fór þó fram með tilheyran fjölda leikja.
Club Brugge kom til Kaupmannahafnar og skellti FCK, 0-4. Óvæntur skellur. Rúrik spilaði allan leikinn fyrir FCK.
Sjálfur Nicklas Bendtner skoraði tvö mörk fyrir Wolfsburg í stórsigri á Krasnodar.
Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. Til að skoða markaskorara er hægt að smella á leikina. Stöðu riðlanna má síðan sjá í úrslitakassanum á Sportsíðunni með því að velja Evrópdeildin.
Stórtap hjá FCK | Öll úrslit kvöldsins

Mest lesið


Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn

Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn