Kynferðisbrotamál á Ísafirði fellt niður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2014 14:58 Vísir/Pjetur Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. Vefurinn Bæjarins Bestu hefur eftir Daða Kristjánssyni, saksóknara hjá embættinu, að það sem fram hafi komið við rannsókn málsins hafi ekki þótt nægilegt eða líklegt til sakfellis. Vísar Daði til 145. greinar laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Fimm erlendir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins að morgni 14. desember. Lögreglan hafði þá fengið tilkynningu klukkan 4:20 um nóttina að kynferðisbrot hefði átt sér stað í húsi á Ísafirði. Brotaþoli, ung kona, var flutt til skoðunar á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum mönnunum fimm var síðar sleppt. Tveir fengu réttarstöðu grunaðra og voru úrskurðaðir í farbann til 17. febrúar. Margir voru yfirheyrði í tengslum við rannsóknina og gekk hún vel að sögn lögreglu að því er Bæjarins Bestu greina frá. Tengdar fréttir Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. Vefurinn Bæjarins Bestu hefur eftir Daða Kristjánssyni, saksóknara hjá embættinu, að það sem fram hafi komið við rannsókn málsins hafi ekki þótt nægilegt eða líklegt til sakfellis. Vísar Daði til 145. greinar laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Fimm erlendir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins að morgni 14. desember. Lögreglan hafði þá fengið tilkynningu klukkan 4:20 um nóttina að kynferðisbrot hefði átt sér stað í húsi á Ísafirði. Brotaþoli, ung kona, var flutt til skoðunar á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum mönnunum fimm var síðar sleppt. Tveir fengu réttarstöðu grunaðra og voru úrskurðaðir í farbann til 17. febrúar. Margir voru yfirheyrði í tengslum við rannsóknina og gekk hún vel að sögn lögreglu að því er Bæjarins Bestu greina frá.
Tengdar fréttir Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42 Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15 Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32 Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04 Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins. 14. desember 2013 20:42
Aðeins tveir í farbanni Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann. 15. desember 2013 14:15
Ekki farið fram á gæsluvarðhald Fimm menn voru handteknir í gærmorgun grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði. 15. desember 2013 09:32
Fimm í haldi vegna kynferðisbrots Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en lögreglan verst allra frétta af málinu. 14. desember 2013 14:04
Kynferðisbrotið á Ísafirði: "Erfitt að hugsa til þess að svona menn gangi lausir" Starfsmaður Sólstafa, sem styðja við þolendur kynferðisbrota á Ísafirði, segir hug bæjarbúa hjá ungu konunni sem fimm menn voru handteknir fyrir kynferðisbrot gegn í gærmorgun. Hún segir erfitt að vita til þess að mennirnir gangi lausir, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Tveir eru í farbanni. 15. desember 2013 20:00