Forstjóri Landsnets segir menn þurfa að þola sannleikann Sveinn Arnarsson skrifar 1. júlí 2014 11:15 Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnets Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir afar leiðinlegt að einn af valdamestu sveitarstjórnarmönnum á Akureyri síðustu fjögur ár skuli saka hann um að segja ekki sannleikann um samskipti sveitarfélaganna við Landsnet. Þórður hafi í sínu máli sagt satt og rétt frá og ef menn séu ósáttir við orð hans verði það bara að vera svo. „Mér finnst hálfleiðinlegt að Oddur skuli taka svona til orða, ég sé ekki hvers vegna í ósköpunum ég ætti að vera að segja ósatt, ég hef sagt satt og rétt frá.“ Hann segir að sveitarfélögin hafi ætlað að vinna sameiginlega að lausn á vandamálum raforkuflutninga. Haldinn hafi verið fundur fyrir um ári og þá ætluðu menn heim í hérað og vinna hlutina í sameiningu og boða svo til fundar með Landsneti. „Ég er á þeirri skoðun að sveitarfélögin hafi dregið lappirnar því að menn ætluðu að boða aftur til fundar með Landsneti en ekkert hefur gerst. Við höfum bæði beðið um fund með sveitarfélögum skriflega sem og í töluðu máli. Í dag hefur enn enginn fundur verið boðaður. Þetta er svona dæmi um það að menn hafi verið að draga lappirnar. Það kom svo sem fram í orðum Odds að hann vildi hjálpa til við að ná Blöndulínu með jarðstreng, en það er ekki hægt að ákveða það einhliða,“ segir Þórður Guðmundsson. Tengdar fréttir Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 07:00 Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28. júní 2014 00:01 Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30. júní 2014 07:30 Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 08:56 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir afar leiðinlegt að einn af valdamestu sveitarstjórnarmönnum á Akureyri síðustu fjögur ár skuli saka hann um að segja ekki sannleikann um samskipti sveitarfélaganna við Landsnet. Þórður hafi í sínu máli sagt satt og rétt frá og ef menn séu ósáttir við orð hans verði það bara að vera svo. „Mér finnst hálfleiðinlegt að Oddur skuli taka svona til orða, ég sé ekki hvers vegna í ósköpunum ég ætti að vera að segja ósatt, ég hef sagt satt og rétt frá.“ Hann segir að sveitarfélögin hafi ætlað að vinna sameiginlega að lausn á vandamálum raforkuflutninga. Haldinn hafi verið fundur fyrir um ári og þá ætluðu menn heim í hérað og vinna hlutina í sameiningu og boða svo til fundar með Landsneti. „Ég er á þeirri skoðun að sveitarfélögin hafi dregið lappirnar því að menn ætluðu að boða aftur til fundar með Landsneti en ekkert hefur gerst. Við höfum bæði beðið um fund með sveitarfélögum skriflega sem og í töluðu máli. Í dag hefur enn enginn fundur verið boðaður. Þetta er svona dæmi um það að menn hafi verið að draga lappirnar. Það kom svo sem fram í orðum Odds að hann vildi hjálpa til við að ná Blöndulínu með jarðstreng, en það er ekki hægt að ákveða það einhliða,“ segir Þórður Guðmundsson.
Tengdar fréttir Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 07:00 Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28. júní 2014 00:01 Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30. júní 2014 07:30 Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 08:56 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 07:00
Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28. júní 2014 00:01
Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30. júní 2014 07:30
Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 08:56